Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Page 6

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Page 6
8 a. Tveir menn í félagsstjórnina, og endurkosnir: Sigurður Jónsson á Arnarvatni (36 atkv.) og Indriði Porkelsson á Fjalli (27 atkv.). b. Varaformaður og endurkosinn- Sigurður Jónsson á Arnarvatni. c. Tveir varamenn í félagsstjórnina, og kosnir: Sigurjón Friðjónsson á Laugum 1. varam. Jóhannes Porkelsson á Syðra-Fjalli 2. varam. d. Endurskoðandi féiagsreikninganna endurkosinn; Steinþór Björnsson í Alftagerði. e. Tveir varaendurskoðendur, og kosnir: Baldvin Baldvinsson á Ófeigsstöðum. Pórarinn Stefánsson í Húsavík. f. Gæslustjóri Söludeildar endurkosinn: Karl Kristjánsson í Rauf. g. Varágæslustjóri, ný kosning (hinn: Jón í Ysta-Felli) Baldvin Baldvinsson á Ófeigsstöðum. h. Tveir menn í stjórn sparisjóðsins, endurkosnir: Steingrímur Hallgrímsson í Húsavík. Þórarinn Stefánsson Húsavík. i. í stjórn minningarsjóðs Jak. Hálfdanars., endurkosinn: Sigtryggur Helgason Hallbjarnarstöðum. Pegar hér var kotnið varð deildarstjóri Leiðardeildar að fara af fundi, og tók sæti hans varadeildarstjóri, Pétur Slg- fússson. Sömuleiðis fór af fundinum fullfrúi Kinnardeildar, Haukur Ingjaldsson, og tók sæti hans Jón Sigurðsson í Ysta-Felli. 12. Var ákveðið, að vextir í K. Þ. skuli á þessu ári reiknast þannig: a. af vetrarvörum 6°/o.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.