Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 26

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 26
28 AtHugasemdir. Þessi reikningur sýnir glegst alla árlega starfsemi sparisjóðs- ins, hvernig lánin velta út og inn, hvað lagt er í sjóðinn ár- lega, og hve mikið út er tekið af innstæðum árlega. Innborganir af eldri lánum eru árið 1923 kr. 26922,18, og árið 1924 kr. 29495,84. En útlánin pessi sömu ár eru: 1923 kr. 29264,98 og 1924 kr. 21665,00 og er þetta mesta fjárvelta, sem sjóðurinn hefir nokkru sinni haft. Árið 1923 eru ný innlög i sjóðinn kr. 6565,18, og 1924 kr. 9858,08, og er pað mjög litið í hlutfalli við útteknar innstæður. En að sjóðurinn í heild hefir ekki minkað svo nokkru verulegu nemi, pótt mikið meira hafi verið tekið út af innstæðum en nýjum innstæðum nemur, kemur af pví, að allir vextirnir eru lagðir við hinar eldri innstæður, svo að pær fara árlega hækkandi og halda innstæðuupphæðinni við.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.