Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 26

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 26
28 AtHugasemdir. Þessi reikningur sýnir glegst alla árlega starfsemi sparisjóðs- ins, hvernig lánin velta út og inn, hvað lagt er í sjóðinn ár- lega, og hve mikið út er tekið af innstæðum árlega. Innborganir af eldri lánum eru árið 1923 kr. 26922,18, og árið 1924 kr. 29495,84. En útlánin pessi sömu ár eru: 1923 kr. 29264,98 og 1924 kr. 21665,00 og er þetta mesta fjárvelta, sem sjóðurinn hefir nokkru sinni haft. Árið 1923 eru ný innlög i sjóðinn kr. 6565,18, og 1924 kr. 9858,08, og er pað mjög litið í hlutfalli við útteknar innstæður. En að sjóðurinn í heild hefir ekki minkað svo nokkru verulegu nemi, pótt mikið meira hafi verið tekið út af innstæðum en nýjum innstæðum nemur, kemur af pví, að allir vextirnir eru lagðir við hinar eldri innstæður, svo að pær fara árlega hækkandi og halda innstæðuupphæðinni við.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.