Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 66

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 66
Kembivélar K. þ. Þær voru keyptar í Noregi, lítið eitt brúkaðar, sumarið 1923 og komu til Húsavíkur i nóvember pá um haustið. Þær kost- uðu komnar til Húsavikur kr. 14222, 98, en við pað bætist vöru- tollur (innflutningsgjald) til ríkissjóðs kr. 480,00.*) *) Ef um nokkurn „anda“ væri að ræða í vörutollslögunum pá mundi hann vera sá, að hlifa við vörutolli dýrum áhöldum til atvinnureksturs og umbóta, pví að aðalreglan í lögunum virðist pó vera sú, að pví óparfari sem innfluttu vörurnar eru taldar, pví hærri vörutollur, en pví parfara og nauðsynlegri sem pær eru taldar, pví lægri vörutollur er af peim goldinn, og sum- ar eru gjaldfriar, svo sem skip og bátar, áburður, hey og fl. Eftir pessu mætti ætla að nauðsynlegar vinnuv'élar til umbóta á heimilisiðnaði og landbúnaði væri hlíft við vörutolli engu siður en til umbóta á sjávarúthaldi. Það pótti pví sennilegt að tó- vélunum yrði hlíft í vörutolli, en pað vildi lögreglustjóri ekki gera upp á sitt eindæmi, eins og lögin eru orðuð. Stjórnar- ráðið var pví spurt, hvort heimta ætti fullan vörutoll af vélun- um, og til hvers toílflokks pær bæri að telja, og stjórnarráðið skipaði að heimta pennan litla(!!) vörutoll. Engum öðrum en stjórnarráðinu mun nú sýnast, að petta vera gert eftir „anda“ laganna, heldur eftir „anda“ stjórnarráðsins, pví að hann er vitanlega sá einn, að krafsa saman sem flestar krónur í hina botnlausu hít rikissjóðsins, og pað helst par sem síst skyldi, RaUriar sýnist svo, sem pað hefði verið hinn minsti styrkur, sem hið opinbera hefði getað veitt pessu fyrirtæki, að hlifa vélunum við vörutolli, og til pess hafði stjórnarráðið fult vald ef pað hefði verið náttúra pess og „andi“, að styðja slik fyrir- tæki sem petta. En svo eru pað líka samvinnumenn, sem hér eiga hlut að máli, og fyrirtækið er gert í einskonar trássi við stóriðjubroddana,

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.