Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 66

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 66
Kembivélar K. þ. Þær voru keyptar í Noregi, lítið eitt brúkaðar, sumarið 1923 og komu til Húsavíkur i nóvember pá um haustið. Þær kost- uðu komnar til Húsavikur kr. 14222, 98, en við pað bætist vöru- tollur (innflutningsgjald) til ríkissjóðs kr. 480,00.*) *) Ef um nokkurn „anda“ væri að ræða í vörutollslögunum pá mundi hann vera sá, að hlifa við vörutolli dýrum áhöldum til atvinnureksturs og umbóta, pví að aðalreglan í lögunum virðist pó vera sú, að pví óparfari sem innfluttu vörurnar eru taldar, pví hærri vörutollur, en pví parfara og nauðsynlegri sem pær eru taldar, pví lægri vörutollur er af peim goldinn, og sum- ar eru gjaldfriar, svo sem skip og bátar, áburður, hey og fl. Eftir pessu mætti ætla að nauðsynlegar vinnuv'élar til umbóta á heimilisiðnaði og landbúnaði væri hlíft við vörutolli engu siður en til umbóta á sjávarúthaldi. Það pótti pví sennilegt að tó- vélunum yrði hlíft í vörutolli, en pað vildi lögreglustjóri ekki gera upp á sitt eindæmi, eins og lögin eru orðuð. Stjórnar- ráðið var pví spurt, hvort heimta ætti fullan vörutoll af vélun- um, og til hvers toílflokks pær bæri að telja, og stjórnarráðið skipaði að heimta pennan litla(!!) vörutoll. Engum öðrum en stjórnarráðinu mun nú sýnast, að petta vera gert eftir „anda“ laganna, heldur eftir „anda“ stjórnarráðsins, pví að hann er vitanlega sá einn, að krafsa saman sem flestar krónur í hina botnlausu hít rikissjóðsins, og pað helst par sem síst skyldi, RaUriar sýnist svo, sem pað hefði verið hinn minsti styrkur, sem hið opinbera hefði getað veitt pessu fyrirtæki, að hlifa vélunum við vörutolli, og til pess hafði stjórnarráðið fult vald ef pað hefði verið náttúra pess og „andi“, að styðja slik fyrir- tæki sem petta. En svo eru pað líka samvinnumenn, sem hér eiga hlut að máli, og fyrirtækið er gert í einskonar trássi við stóriðjubroddana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.