Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 1

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 1
Lög Búnaðarsambands Austurlands frá 22. júní 1304 «ndurskoðuð og samþykt á aðalfundi 27. júní 1917. 1. gr. Félagiö heitir BúnaSarsamband Austurlands, og eru meðlimir þess hreppa-búnaðarfélög á Austurlandi og aukameðlimir einstakir menn, er í það ganga. 2. gr. Tilgangur félagins er að styðja og efla umbætur og framfarir í búnaði á Austurlandi, og sameina krafta hinna einstöku búnaðarfélaga til alls konar verklegra framkvænida í landbúnaðinum. 3- gr- Félaginu er stjórnað af þriggja manna framkvæmda- nefnd, sem kosnir eru til þriggja ára, þannig, að einn maður er kosinn árlega í stjórnina. Úr stjórninni gengur árlega einn maöur, í fyrsta sinn 1918, eftir hlutkesti milli þriggja, í annað sinn 1919, eftir hlutkesti milli •tveggja, og síðan eftir röð. Á sama hátt eru kosnir 3 1*

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.