Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 1
Lög
Búnaðarsambands Austurlands
frá 22. júní 1304
«ndurskoðuð og samþykt á aðalfundi 27. júní 1917.
1. gr.
Félagiö heitir BúnaSarsamband Austurlands, og eru
meðlimir þess hreppa-búnaðarfélög á Austurlandi og
aukameðlimir einstakir menn, er í það ganga.
2. gr.
Tilgangur félagins er að styðja og efla umbætur og
framfarir í búnaði á Austurlandi, og sameina krafta
hinna einstöku búnaðarfélaga til alls konar verklegra
framkvænida í landbúnaðinum.
3- gr-
Félaginu er stjórnað af þriggja manna framkvæmda-
nefnd, sem kosnir eru til þriggja ára, þannig, að einn
maður er kosinn árlega í stjórnina. Úr stjórninni gengur
árlega einn maöur, í fyrsta sinn 1918, eftir hlutkesti
milli þriggja, í annað sinn 1919, eftir hlutkesti milli
•tveggja, og síðan eftir röð. Á sama hátt eru kosnir 3
1*