Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 2

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 2
4 menn í varastjórn. Stjórnarmenn má endurkjósa, í stjórn- inni er formaöur, ritari og gjaldkeri, og skiftir hún með sér störfum svo og meö varastjórninni. Sérhver sá, sem er meðlimur i búnaöarfélagi innan Sambandsins, er skyld- ur aö taka við kosningu í stjórn eöa varastjórn 3 ár i senn. Stjórnin annast allar framkvæmdir Sambandsins funda á milli, kveður til funda, veitir móttöku tillögum og styrktarfé, ber ábyrgð á hvorutveggja og gerir reiknings- skil fyrir aðalfund. 4- gr. Málefni félagins eru rædd og ráðin til lykta á full- trúafundum, og ræður þar afl atkvæða úrslitum mála. Stjórnarnefndarmaður hefur því að eins atkvæðisrétt, að hann sé jafnframt fulltrúi. Fulltrúamir eru kosnir af hreppabúnaðarfélögum, einn fyrir hverja tíu meðlimi, eða færri. Aukameðlimir hafa málfrelsi á fundum en eigi at- kvæðisrétt. Aðalfundur skal haldinn að vorinu ár hvert. Til aukafunda kveður stjórnin, er henni þykir nauðsyn á, eða þá er fulltrúa æskir þess. Aðalfundur kýs stjórn félagsins og yarastjórn, sbr. 3. gr., svo og tvo endurskoðunarmenn, til 1 árs i senn, úr- skurðar reikninga þess og tekur ákvarðanir um mál þau, er Sambandið varða. 5- gr. Búnaðarfélög þau, sem í Sambandinu eru, greiða í Sambandssjóð á ári hverju, eina krónu af hverjum félagsmanni. Aukameðlimir greiða tveggja króna árs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.