Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 10

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 10
12 arnar, og eiga þær að byrja nú um mánaSamótin eða snemma í júlí. 11. Safnað var skýrslum um grasbýli og smábýli 1916 í sömu hreppum, sem mæld voru tún í, eins og ætlað var, og getið er i stjórnarskýrslu 1916, tölul. 13. 12. Ekki var viðlit að byrja fræræktartilraunir við gróðrarstöð Sambandsins á þessu kulda- og gróðurleysis- vori, sem nú hefir verið. Og það því síður, sem starf- semin við stöðina að öðru leyti verður að liggja niðri í sumar, að nokkurri gras- og matjurtarækt fráskilinni, Gg að við hana verður, þar af leiðandi, ekki fastur maður. Starfateppan í stöðinni stafar frá flutningateppunni sið- astliðinn vetur og vor, og þar af leiðandi skorti á áburði, sáðkorni o. fl. 13. Svarðleitir fóru fram sumarið 1916 í Fáskrúðs- firði og Vopnafirði, framkvæmdar af svarðleitarmanni Sambandsins, hr. Þorkeli Jónssyni búfræðingi og bónda á Fljótsbakka. Var leitað á 14 bæjum í Fáskrúðsfirði •og 17 í Vopnafirði. Mór fanst á 30 bæjum, víðast mikill •og góður, samkvæmt skýrslu Þorkels, sem fundarmenn geta kynt sér, ef vill. Varð því árangurinn mikill. og einkum dýrmætur á þessum tímum. 14. Stjórnarfundir hafa verið haldnir 4 á árinu. 15. Fjárhagur Sambandsins við síðustu áramót var þannig, að það átti tekjuafgang til n. á. kr. 2003.83 .Þó var þar frá að draga ógreitt geymslufé — 210.00 Hreinn tekjuafgangur því kr. 1793.83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.