Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 15

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 15
17 Skýrsla um störf ráðunauts Búnaðarsambands Austurlands árið 1916. Árið sem leiö hefir ekki verið neitt sérlegt viðburðaár í starfsemi Sambandsins. Tilraunastarfsemin hefir verið mikið lömuð. og ekki nein tök á, að koma gróðurtilraun- um í viðunanlegt horf. Arangurslitil er og sú vinna, sem gengur til að prýða tilraunastöðina, meðan ekki eru föng á að bæta girðinguna kringum þann part hennar, svo að fénaður gangi ekki inn um hana, hvar sem vera vill, á vetrum, fyrir skefli, og eyðileggi það, sem gert hefir verið að sumrinu á undan, eða vaxið hefir áður. Hinir síðustu snjómiklu vetrar hafa verið til mikils tjóns í þessu efni. En þetta verður hægt að laga án mikils auka- kostnaðar að stríðinu loknu. Pantanir hafa verið með minna móti af ýmsu, einkum verkfærum. Kemur það eðlilega til af siglingateppu og öbrum óhaglegum viðskiftum. Mest hefir verið pantað af jrví, sem hægt var að fá innanlands, enda vinn eg að því eftir föngum, að fá svo mikið keypt í landinu sjálfu, sem unt er með nokkru móti. Það er mín skoðun. að við eigum undir öllum kringumstæðum að kaupa vörur í landinu sjálf'u, sem J)ar eru unnar, þótt ekki sé um neinn beinan hag að ræða. Á þann einn veg getum við stutt að innlendri framleiðslu í stórum stíl; en J)á fyrst getur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.