Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 16

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 16
i8 hún fyrir alvöru fariö aö keppa viö útlenda framleiöslu_ Þótt ekki hafi veriö pantaö mikiö, hefir samt orðið' nokkuð snúningasamt við þær, og til þeirra gengiö tölu- verður tími. Leiðbeiningastarísemin hefir verið meö minna mótir enda hafa ýmsar ástæður legið til þess. Fyrst og fremst vorveðráttan og aðrar óhagstæðar kringumstæður, og svo hafa túnmælingarnar tekið æði mikinn tíma, sem annars hefði verið til yfirreiða og leiðbeininga fyrir fólk. Helztu leiðbeiningamar hafa verið gerðar á þessum stöðum: A Egilsstsöðum á Völlum lauk eg við mælingar fyrir áveitu á nesinu. Hefir verið gerð áveita áður, en nú er hún að ýmsu úr lagi gengin, og eins þarf að bæta við hana að miklum mun. Eg mældi landið og kortlagði. Og gerði einnig flatarhallamælingu og áætlun fyrir flóð- görðum. Verkið kostar tiltölulega lítið, en mikið landi vinst til aukinnar ræktunar. Þá gerði eg athuganir um áveitur á Geitavíkur- og Litluvíkurblám í Borgarfirði. En sökunr tíma og áhalda- skorts gat eg ekki gert nema lauslegar athuganir. Þetta eru hvorutveggja stór stykki, og líkleg til að gefa stórura aukinn arð með áveitu og framræslu. Mælingar á slíkura stykkjum verða ekki gerðar á hlaupum frá öðrtrm verkum. Einnig hefi eg leiðbeint í ýmsu öðru á ferðnm mínum, bæði smærri áveitum, framræslu, áburðarmeðferð og ýmsu fleiru, er að jarðyrkju lýtur. Yfirleitt er rnjög sjaldgæft að rnenn viljí fá nokkrar leiðbeiningar um nokkuð, er að kvikf járrækt lýturer þetta þó í rauninm

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.