Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 25

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 25
27 Skýrsla um kynbótabúið á Rangá frá i. nóvember 1916, til 31. október 1917. Umliðið starfsár hefir ekki haft neitt nýtt í för með sér í starfsemi kynbótabúsins. Ærfjöldinn hefir verið mestur þetta starfsár, eða samtals 52. á móti 44 síðast- liðið ár. Hrútatalan hefir verið sú sama og að undan- förnu, og engum nýjum hefir verið bætt við. Á árinu var pantaður hrútur norðan úr Þingeyjar- sýslu frá herra Hallgrími Þobergssyni. en hann kom ekki. Siðan hefir verið pantaður hrútur frá Eiríki bónda Sig- fússyni á Skjöldólfsstöðum, sem að allra dómi á mjög vænt fé. Taldi ráðunautur Jón Þorbergsson að þar hefði hann séð einna fallegastan hrút hér á landi. Meðaljtungi á innleggslömbum hans var mjög hár síðastl. haust og ávalt áður. Tilgangurinn er, að leggja nú kapp á að auka stærðina sem mest. Hingað til hefir verið lögð aöaláhersl- an á samræmi, og má nú telja, að ærstofninn sé orðinn sæmilegur að, því leyti. Það má teljast mikill kostur á hrútum frá Skjöldólfs- stöðum, að þeir eru af sama kyni og fjárstofninn á Rangá. Og einnig má telja líklegt. að }>ar sé nú Möðru- dalsféð einna best orðið hér á Austurlandi. Frá mínu sjónarmiði er það mikill kostur á kynbótabúi okkar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.