Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 26

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 26
28 aS þaS skuli hafa lagt aöaláhersluna á þennan stofn, sem óefaö má telja þann elzta og bezta í fjóröungnum. Æ r b ú s i n s. Eins og áSur hefir verið tekiö fram, voru ærnar i ár 52, þar af voru 15 ær veturgamlar, en 37 tvævetrar og eldri. Ærnar voru vegnar þrisvar eins og aS undanförnu, í október, janúar og apríl og reyndist meSalþungi þeirra þannig: Ærtegund 10. okt. 31 jan. 18. apríl. FullorSnar ær ...... 58.7 kg. 47.7 kg. 47.5 kg. Veturgamlar ær .... 49.0 — 40.0 — 42.8 — AS vorinu var lambsvon í 50 ám, en af þeim áttu ekki nema 48 lömb. 13 æmar voru tvílembdar, svo aS sam- tals fæddust á búinu 61 lamb. Af lömbum þessum voru 32 hrútar og 29 gimbrar. 2 lömb drápust af þessum 61 aS vorinu, og 4 vantaði af fjalli aS haustinu. Meðalþungi þeirra lamba, er náð- ust á vog í haust, var 33.0 kg., gimbrar, hrútar, ein- lembingar og tvílembingar. ' MeðalfóSureyðsla í ærnar upp og oían voru: 87 kg. af útheyi og 18JÚ kg. af töðu. Veröur aS telja þaö- mjög hóflega fóðureyðslu eftir því sem tíðarfar var að vorinu og vetrinum. MeSalullarþungi af hverri á voru 2,0 kg. Hrútar búsins. Hrútar voru að eins notaöir 3 á árinu. Allir tilheyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.