Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 26

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 26
28 aS þaS skuli hafa lagt aöaláhersluna á þennan stofn, sem óefaö má telja þann elzta og bezta í fjóröungnum. Æ r b ú s i n s. Eins og áSur hefir verið tekiö fram, voru ærnar i ár 52, þar af voru 15 ær veturgamlar, en 37 tvævetrar og eldri. Ærnar voru vegnar þrisvar eins og aS undanförnu, í október, janúar og apríl og reyndist meSalþungi þeirra þannig: Ærtegund 10. okt. 31 jan. 18. apríl. FullorSnar ær ...... 58.7 kg. 47.7 kg. 47.5 kg. Veturgamlar ær .... 49.0 — 40.0 — 42.8 — AS vorinu var lambsvon í 50 ám, en af þeim áttu ekki nema 48 lömb. 13 æmar voru tvílembdar, svo aS sam- tals fæddust á búinu 61 lamb. Af lömbum þessum voru 32 hrútar og 29 gimbrar. 2 lömb drápust af þessum 61 aS vorinu, og 4 vantaði af fjalli aS haustinu. Meðalþungi þeirra lamba, er náð- ust á vog í haust, var 33.0 kg., gimbrar, hrútar, ein- lembingar og tvílembingar. ' MeðalfóSureyðsla í ærnar upp og oían voru: 87 kg. af útheyi og 18JÚ kg. af töðu. Veröur aS telja þaö- mjög hóflega fóðureyðslu eftir því sem tíðarfar var að vorinu og vetrinum. MeSalullarþungi af hverri á voru 2,0 kg. Hrútar búsins. Hrútar voru að eins notaöir 3 á árinu. Allir tilheyr-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.