Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 39

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 39
41 til aö vekja sem mesta athygli á henni, og grafast sem bezt fyrir, hve mikinn byr hún á hjá öllum þorra bænda á Austurlandi. Er líklegt aö mörgum mundi forvitni á aS kynna sér sjálfa ritgjöröina, ef þeir fá aS vita um aöalefniS, og aö þeir menn, sem telja dygga þjónustu nokkurs nýta, léöu hugmyndinni þá fylgi sitt. Hér fer á eftir kafli úr ritgerS þeirri, er nefnd hefir veriö. Er það sá kaflinn, er fjallar um tildrög til hug- myndarinnar og þau skilyröi, er sett eru fyrir því, aö sjóSur verSi stofnaður: „MaSur einn, sem eigi vill láta nafns síns getiö, hefir boöiS aö greiða 100.00 kr. sem dálitla byrjun, til þess aö stofna meS verölaunasjóS handa duglegum og dygg- um vinnuhjúum í sveit meS þeim skilyröum, er nú skal greina: I. AS landsmenn vilji sinna málinu, að minsta kosti svo, aö á fyrsta ári komi loforS, frá jarðeigöndum eöa ábúöndum eöa einhverjum öörum mönnum, um aS greiða i sjóðinn tillög fyrir ioo jaröir, er eigi séu minni fyrir hverja jörð en nú segir: 5 kr. fyrir minstu jarðir og hjáleigur alt aö io hndr. að dýrleika, io kr. fyrir jarSir aö dýrleika io—15 hndr. 15 — — — — 15—20 — 20 — — — — ----- 20—25 — 25 — — — — 25—30 — 3° — — — — ---- 3°—35 ”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.