Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 39

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 39
41 til aö vekja sem mesta athygli á henni, og grafast sem bezt fyrir, hve mikinn byr hún á hjá öllum þorra bænda á Austurlandi. Er líklegt aö mörgum mundi forvitni á aS kynna sér sjálfa ritgjöröina, ef þeir fá aS vita um aöalefniS, og aö þeir menn, sem telja dygga þjónustu nokkurs nýta, léöu hugmyndinni þá fylgi sitt. Hér fer á eftir kafli úr ritgerS þeirri, er nefnd hefir veriö. Er það sá kaflinn, er fjallar um tildrög til hug- myndarinnar og þau skilyröi, er sett eru fyrir því, aö sjóSur verSi stofnaður: „MaSur einn, sem eigi vill láta nafns síns getiö, hefir boöiS aö greiða 100.00 kr. sem dálitla byrjun, til þess aö stofna meS verölaunasjóS handa duglegum og dygg- um vinnuhjúum í sveit meS þeim skilyröum, er nú skal greina: I. AS landsmenn vilji sinna málinu, að minsta kosti svo, aö á fyrsta ári komi loforS, frá jarðeigöndum eöa ábúöndum eöa einhverjum öörum mönnum, um aS greiða i sjóðinn tillög fyrir ioo jaröir, er eigi séu minni fyrir hverja jörð en nú segir: 5 kr. fyrir minstu jarðir og hjáleigur alt aö io hndr. að dýrleika, io kr. fyrir jarSir aö dýrleika io—15 hndr. 15 — — — — 15—20 — 20 — — — — ----- 20—25 — 25 — — — — 25—30 — 3° — — — — ---- 3°—35 ”

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.