Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 40

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 40
42 35 kr. fyrir jaröir að dýrleika 35—40 hndr. 40 — — — — ---- 40—45 — o. s. frv., eftir dýrleika jaröanna, eitt tillag fyrir hverja jörð og hjáleigu í eitt skifti fyrir öll. 2. Rétt til verölauna fá aö eins þau hjú, sem eru í vist á þeim jöröum, er greitt hefir veriö tillag fyrir í sjóö- inn. Þau ,,börn“, konur sem karlar, sem vinna hjá for- eldrum sínum sem hjú, skulu eiga sama rétt til verö- launa og önnur hjú. 3. Minni verölaun en 100 — eitt hundrað — kr. veitist eigi úr sjóðnum, og konum jafnhá varðlaun og karl- mönnum. 4. Verðlaunin skal leggja i sparisjóösbók, er beri nafn vinnandans, og hún afhent honum. 5. Til þess að geta fengið verðlaun úr sjóðnum, skal hvert hjú hafa verið minst sjö ár samfleytt í vist á sama heimili á jörö, er verðlaunarétt hefir, eða 10 ár samfleytt á tveimur. 6 Verðlaunasjóðinn skal ávaxta í aðaldeild Söfnunar- sjóðs íslands.“ Gefandi hinnar nefndu fjárupphæðar áætlar, að í sjóð- inn greiddust um 75000 kr., ef goldið væri af öllum jörö- um á landinu, eftir þeim mælikvarða, sem áður er getið. Væri goldin króna af hverju jarðarhundraði, eftir jarða- matinu frá 1861, yrði öll upphæðin um 90000 kr. Af lægri upphæðinni er áætlað að vextir yrðu, umfram nokkurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.