Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 40
42
35 kr. fyrir jaröir að dýrleika 35—40 hndr.
40 — — — — ---- 40—45 —
o. s. frv., eftir dýrleika jaröanna, eitt tillag fyrir hverja
jörð og hjáleigu í eitt skifti fyrir öll.
2. Rétt til verölauna fá aö eins þau hjú, sem eru í vist
á þeim jöröum, er greitt hefir veriö tillag fyrir í sjóö-
inn. Þau ,,börn“, konur sem karlar, sem vinna hjá for-
eldrum sínum sem hjú, skulu eiga sama rétt til verö-
launa og önnur hjú.
3. Minni verölaun en 100 — eitt hundrað — kr. veitist
eigi úr sjóðnum, og konum jafnhá varðlaun og karl-
mönnum.
4. Verðlaunin skal leggja i sparisjóösbók, er beri nafn
vinnandans, og hún afhent honum.
5. Til þess að geta fengið verðlaun úr sjóðnum, skal
hvert hjú hafa verið minst sjö ár samfleytt í vist á sama
heimili á jörö, er verðlaunarétt hefir, eða 10 ár samfleytt
á tveimur.
6 Verðlaunasjóðinn skal ávaxta í aðaldeild Söfnunar-
sjóðs íslands.“
Gefandi hinnar nefndu fjárupphæðar áætlar, að í sjóð-
inn greiddust um 75000 kr., ef goldið væri af öllum jörö-
um á landinu, eftir þeim mælikvarða, sem áður er getið.
Væri goldin króna af hverju jarðarhundraði, eftir jarða-
matinu frá 1861, yrði öll upphæðin um 90000 kr. Af lægri
upphæðinni er áætlað að vextir yrðu, umfram nokkurn