Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 44

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 44
Um búnaðarlélagsskapinn á íslandi. Fyrirlestur eftir Benedikt G. Blöndal. Fluttur á aðalfundi Búnaöarsambandsins 27. júni 1917. Ein af göfugustu hugsjónum mannkynsins er og veröur sú, að hver einstaklingur eignist sinn fulla og viðurkenda tilverurétt, og a'ö honum hlotnist þau lífskjör, aS hann geti náS sem mestum andlegum og líkamlegum þroska. AS hver og einn geti orSiö fær um aö sjá sér og sínum fyrir sæmilegri tilveru, og aS hver, sem betur rná í lífsbar- áttunni, geti stutt þá, sem ver eru settir aS einhverju leyti fram til meiri menningar og mannúSlegri tilveru. Sumir trúa alls ekki á þessa hugsjón eSa gefa henni að minsta kosti engan gaum. ASrir viSurkenna hana aS visu, en vilja þá beita þvingun, til aS koma henni í fram- kvæmd. Ef til vill er þroski mannanna ekki meiri en þaS enn þá, aS sú leiö yröi sigursælust til skjótra frarn- kvæmda. Svo eru enn aSrir, sem ekki eru eins ákaflyndir eftir framförunum og telja þær einar verulega varanleg- ar, sem sprottnar eru af innri hvöt. Þeir menn viija leggja alla áhersluna á, aS glæSa og göfga hinn innri mann hvers

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.