Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 50

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 50
sér a'S eig-nast mikiö af fullkomnum tækjum. Geta menti því oft í félagi komist yfir hin nauSsynlegustu verkfæri, sem ókleift er aS eignast á annan hátt. I þessu sambandi má einnig benda á sameign á stærri flutningatækjum þar sem svo hagar til. Mætti meS því draga til muna úr rekstrarkostnaði viS búin. Þá má benda á notkun hestaflsins til vinnu. Allir vita, samt aö hestahaldið er stór útgjaldaliöur fyrir búin; riður því mikiö á aö minka þann liö sem veröa má. En þaö fer ekki vel saman viö aukna jarörækt. Virðist þvi einhsta ráöiö aö hafa hestaeign til stærri jarðyrkjustarfa í sameignum í líkingu viö þaö sem nú tiðkast hjá Bún- aðarsamböndum. Meö því móti virðist mega fá meiri og ódýrari vinnu en annars er kostur á. Ekki veröur aö svo stöddu sagt, hve mikið rafmagnið kann aö geta dregið úr framleiðslukostnaðinum viö bú- skapinn. En ekki dylst mér þaö, að full not gerir það ekki, fyr en menn geta kornið upp stórum aflstöðvum í félagi og fengið meira og ódýrara afl á þann hátt, en þeir eiga annars kost á. Og er þá ekki óhugsandi að þaö verði hreint og beint að starfsafli í þjónustu landbúnað- arins. Er sennilegast, að það geri hvorttveggja í senn, að auka framleiösluna og draga úr framleiðslukostnað- inum. Þá er enn einn mögulegleiki til hagsældarauka fyrir allan fjöldann og hann er sá, að bæta framleiðsluna þannig, að hver eining af henni verði verðmeiri en áður Sem dæmi þessu til stuðnings má nefna, að það er miklurn erfiðleikum bundið fyrir hvern einstakan að verka svo ýmsar vörur, að þær nái hæsta verði á mark-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.