Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 51

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 51
53 aðinum, t. d. gildir þetta um verkun á kjöti og smjöri. Fjöldinn af bændum, sem eru smáeignamenn, geta hreint og beint ekki verkað þessar vörur hver fyrir sig svo í lagi sé. Er því ekki annað ráð fyrir hendi en að slá sér saman í félag til að koma þessu í betra horf. Enginn mun neita því, að öll örfunar og upplýsingar- starfsemi er óhugsandi í framkvæmdinni án félagsskapar. Er óþarft að færa sérstök rök fyrir því. Hér að framan hefir verið bent á nokkur dærni, tekin af handahófi, er sýna, að bændur standa betur að vígi í framfarabaráttunni, ef þeir taka höndutn saman, en ef þeir vinna sinn i hvoru lagi. Og að þeir sem eru ver settir í lífsbaráttunni eiga mjög erfitt uppdráttar án samtaka. Ef við viðurkennum, að markið eigi að vera sem heilbrigðast, hollast og farsælast lífi hvers ein- staklings, þá verður ekki annað séð, en að búnaðarfélags- skapurinn eigi fullkominn tilverurétt, og að framtíðar- vonirnar urn framför í búnaði séu bundnar við það, að hann þekki sína köllun á hverjum tíma, og sé henni trúr. í annan stað hefir verið bent á, hverjar aðalstefnur búnaðarfélagsskapurinn ætti að hafa, og á hvaða sviðum aðalverkefni hann liggur. Hér verður ekki farið frekar út í sum af þessurn atriðum, eða talað urn starfsemi ýmsra þeirra félaga, er hafa sum af þessum verkefnum með höndum, t. d. hross- og nautgriparæktunarfélög, srnjör- bú, sláturfélög, eða jafnvel kaupfélög, sem öll starfa að meira og minna leyti að þeim markmiðum, sem áður hafa verið nefnd. Skal eg nú sérstaklega snúa máli mínu að þeim félagsskap sem búnaðarfélög nefnast. Eitt af því fyrsta, sem gert var hér á landi til að efla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.