Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 54

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 54
56 Hér hefir þá veriö drepiö á allra stærstu drættina í sögu búnaðarfélaganna. Eins. og áöur hefir veriö tekiö fram, hefir verið slept að minnast nokkuö á önnur félög, er þýðingu hafa fyrir eflingu búnaöarmála. Skal nú meö nokkrum oröum vikið að starfháttum búnaöarfélaganna. Af ýmsum ástæöum þykir réttast aö fara fyrst nokkr- um orðum um starfsemi og fyrirkomulag hreppabún- aöarfélaganna. Þau eru sá liður þessa félagsskapar, sem nær bezt til fjöldans. Innan þeirra vébanda getur ein- staklingurinn bezt neytt starfskrafta sinna; ríöur því mikið á, að þau hafi sem skýrast mark fyrir augum og sem ákveðnasta stefnu. En hafa þau nú þessa festu og þetta skýra mark? Mér virðist alt annað veröa uppi á teningnum, eftir því sem eg þekki bezt. Yfirleitt munu þau vera bæöi geisp- andi og dottandi, enda snara þau sér stundum á vangann svona ár og ár í bili. Áhugaleysiö og stefnuleysið hefir veriö sá óvinur, sem hefir staöiö búnaöarfélögunum mest fyrir þrifum. Ef þau eiga nokkurn tilverurétt, veröur eitthvað aö breytast til batnaöar í þessu efni. Því miöur mun þaö vera rétt, sem haft er eftir Sigurði Sigurössyni ráðunaut, að fjöldi af búnaðarfélögum sé mestmegnis til, til aö hirða jaröabótastyrkinn. Er sorglegt til þess að vita, að svo lítilsigldur hugsunarháttur skuli vera gróinn fastur viö jafn góðan og göfugan tilgang og búnaðar- félögin hafa og geta haft. Það er kvartað um þessa galla á búnaöarfélögunum í öllum fjóröungum landsins. Og þvi miður er þaö eina samhljóða skýrslan, sem kemur um starfsemi þeirra. Þaö er yfirjeitt mjög öröugt að fá nokkra vitneskju um starf-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.