Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 60
félagárina. Öpinberan styrk yröu þau að fá í einbverrl
mynd; þaö er mín sannfæring.
Mér hefir því flogiö í hug, aö áhugi félaganna kynni
ef til vill aö vakna, ef skift væri um aöferöir. Jaröabóta-
styrkurinn væri borgaður til Búnaðarfélags fslands, og
þaö úthlutaði honum aftur til Sambandanna.
Ekkert hreppsbúnaðarféldg gæti fengiö nokkurn opin-
beran styrk, nema það væri i einhverju Sambandi. Og
til þess aö verða styrks aönjótandi þaðan, yröu þau að
senda Sambandi því er þau tilheyrðu árlega skýrslu yfir
störf sín, ásamt reikningum yfir tekjur og gjöld, eignir
og skuldir. Samböndin útborguðu svo styrkinn sumpart
eftir meðlimafjölda og sumpart eftir starfsemi félagsins
á hinum ýmsu sviðum búnaöarins. Samböndin gætu svo
haft nokkuö frjálsar hendur um styrkveitingar, og bæði
veitt og útvegaö ríflegan styrk til þeirra búnaðarfélaga,
sem létu hendur standa fram úr ermum, eöa hefðu eitt-
hvert stærra fyrirtæki með höndum. Mér virðist í fljótu
bragði, að fjárveitingin til búnaðarfélaganna yrði með
þessu móti nokkuö heilbrigðari, og meiri líkur til, að
hún kæmi þeim að verulegum notum við framkvæmdirnar.
Mér virðist þessi leið vera sú skásta, til að koma á
meiri samvinnu milli búnaðarfél. og sambandanna, en
þess er sannarlega mikil þörf. Það er i eðli sínu hálf
skrítið, að skýrslur allar um búnaðarframkvæmdir, bæði
frá búnaðarfélögnm og hreppunum, skuli ganga í gegr.
um hendur sýslumanna, eða þá beint til stjórnarráðsins,
án þess að koma við í samböndunum, hafi þau ekki sér-
staklega tekið að sér úttekt jarðabóta. Samböndin fara
þar á mis við þá kynningu, sem þau annars geta haft