Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 60

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 60
félagárina. Öpinberan styrk yröu þau að fá í einbverrl mynd; þaö er mín sannfæring. Mér hefir því flogiö í hug, aö áhugi félaganna kynni ef til vill aö vakna, ef skift væri um aöferöir. Jaröabóta- styrkurinn væri borgaður til Búnaðarfélags fslands, og þaö úthlutaði honum aftur til Sambandanna. Ekkert hreppsbúnaðarféldg gæti fengiö nokkurn opin- beran styrk, nema það væri i einhverju Sambandi. Og til þess aö verða styrks aönjótandi þaðan, yröu þau að senda Sambandi því er þau tilheyrðu árlega skýrslu yfir störf sín, ásamt reikningum yfir tekjur og gjöld, eignir og skuldir. Samböndin útborguðu svo styrkinn sumpart eftir meðlimafjölda og sumpart eftir starfsemi félagsins á hinum ýmsu sviðum búnaöarins. Samböndin gætu svo haft nokkuö frjálsar hendur um styrkveitingar, og bæði veitt og útvegaö ríflegan styrk til þeirra búnaðarfélaga, sem létu hendur standa fram úr ermum, eöa hefðu eitt- hvert stærra fyrirtæki með höndum. Mér virðist í fljótu bragði, að fjárveitingin til búnaðarfélaganna yrði með þessu móti nokkuö heilbrigðari, og meiri líkur til, að hún kæmi þeim að verulegum notum við framkvæmdirnar. Mér virðist þessi leið vera sú skásta, til að koma á meiri samvinnu milli búnaðarfél. og sambandanna, en þess er sannarlega mikil þörf. Það er i eðli sínu hálf skrítið, að skýrslur allar um búnaðarframkvæmdir, bæði frá búnaðarfélögnm og hreppunum, skuli ganga í gegr. um hendur sýslumanna, eða þá beint til stjórnarráðsins, án þess að koma við í samböndunum, hafi þau ekki sér- staklega tekið að sér úttekt jarðabóta. Samböndin fara þar á mis við þá kynningu, sem þau annars geta haft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.