Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 67

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 67
69 ljóst, að spor verður að stiga í þessa átt; og því fyr sem hafist er handa til umbóta, þess betra. Það er sannfæring mín, að búnaður eigi enga framtið hér á landi án samtaka, og að þess fullkomnari og betur samstiltur sem hann verður, þess meiri og skjótari verði framfarirnar. Framfarir, sem stefna að því marki, að gera þennan þjóðholla atvinnuveg að arðvænlegum lífs- vegi fyrir sem flesta, að hann megi bjóða þeim, er hann stunda þannig löguð kjör, áð lífið verði þeim verðugur skóli í áttina til framfara og fullkomnunar. Mættu þessar athuganir mínar verða einhverjum að nýju umhugsunar- efni, væri fyrirhöfn mín fulllaunuð og tilganginum náð.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.