Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Síða 67

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Síða 67
69 ljóst, að spor verður að stiga í þessa átt; og því fyr sem hafist er handa til umbóta, þess betra. Það er sannfæring mín, að búnaður eigi enga framtið hér á landi án samtaka, og að þess fullkomnari og betur samstiltur sem hann verður, þess meiri og skjótari verði framfarirnar. Framfarir, sem stefna að því marki, að gera þennan þjóðholla atvinnuveg að arðvænlegum lífs- vegi fyrir sem flesta, að hann megi bjóða þeim, er hann stunda þannig löguð kjör, áð lífið verði þeim verðugur skóli í áttina til framfara og fullkomnunar. Mættu þessar athuganir mínar verða einhverjum að nýju umhugsunar- efni, væri fyrirhöfn mín fulllaunuð og tilganginum náð.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.