Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 8

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 8
8 LANDSBÓKASAFNIÐ 1952 Lestrarsalur og útlán ASsókn að lestrarsal og notkun bóka þar hefir verið meS svip- uðum hætti og síðasta ár. Gestir töldust um 18 þúsund, tala lánaðra hóka rúmlega 22 þúsund og handrita um 5500. Lánuð voru út um 2800 bindi. ,, Veitt var í fiárlögum 1953 nokkurt fé til umbóta á rishæð húss- Husnæoismal ins og til þess að setja á það nýtt þak. Verða settar bókahillur í rishæSina og fluttar þangað þær bækur, sem nú liggja í kössum og hlöðum víðs vegar um húsið. Engar ráðstafanir hafa verið gerSar til þess að rýma sal þann á fyrstu hæð, sem Náttúrugripasafnið hefir, og sér ekki enn fyrir endann á því þrjátíu ára stríði, sem forstöðumenn Landsbókasafnsins hafa orðið að heyja til þess að fá í sínar hend- ur það húsnæði, sem bókasafninu var ótvírætt ætlað í upphafi. Undanfarin ár hefir Árbókin komið út fyrir tvö ár í senn. Nú hefir verið horfið að því ráði, sem upphaflega var fyrirhugað, að gefa hana út á hverju ári, ef fjárhagur og aðrar ástæður leyfa. AS þessu sinni varð af fjárhagsástæðum að kippa lil baka nokkru af því efni, sem ætlaS hafði verið lil birtingar í Árbókinni, og bíSur þaS betri tíma. Árbókin Landsbókasafni, 15. apríl 1953 Finnur Sigmundsson.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.