Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 8

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 8
8 LANDSBÓKASAFNIÐ 1952 Lestrarsalur og útlán ASsókn að lestrarsal og notkun bóka þar hefir verið meS svip- uðum hætti og síðasta ár. Gestir töldust um 18 þúsund, tala lánaðra hóka rúmlega 22 þúsund og handrita um 5500. Lánuð voru út um 2800 bindi. ,, Veitt var í fiárlögum 1953 nokkurt fé til umbóta á rishæð húss- Husnæoismal ins og til þess að setja á það nýtt þak. Verða settar bókahillur í rishæSina og fluttar þangað þær bækur, sem nú liggja í kössum og hlöðum víðs vegar um húsið. Engar ráðstafanir hafa verið gerSar til þess að rýma sal þann á fyrstu hæð, sem Náttúrugripasafnið hefir, og sér ekki enn fyrir endann á því þrjátíu ára stríði, sem forstöðumenn Landsbókasafnsins hafa orðið að heyja til þess að fá í sínar hend- ur það húsnæði, sem bókasafninu var ótvírætt ætlað í upphafi. Undanfarin ár hefir Árbókin komið út fyrir tvö ár í senn. Nú hefir verið horfið að því ráði, sem upphaflega var fyrirhugað, að gefa hana út á hverju ári, ef fjárhagur og aðrar ástæður leyfa. AS þessu sinni varð af fjárhagsástæðum að kippa lil baka nokkru af því efni, sem ætlaS hafði verið lil birtingar í Árbókinni, og bíSur þaS betri tíma. Árbókin Landsbókasafni, 15. apríl 1953 Finnur Sigmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.