Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 15
ÍSLENZK RIT 1951
15
lands: Frjálsíþróttahandbók 1951; Spéspegill-
inn.
Bessason, Haraldur, sjá Muninn.
BIBBIDI BOBBIDI BOO. HiS þekkta lag úr Walt
Disney kvikmyndinni „Oskubuska". Utsett fyrir
píanó, ásamt guitarhljómum. íslenzkur texti
eftir Núma. Kynnt af Hauk Morthens. Reykja-
vík, Nótnaforlagið Tempó, 1951. (4) bls. 4to.
Biering, Hilmar, sjá MyndablaSiS.
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ „HREYFILL“.
Mínútu- og gjaldmælaskrá ... fyrir leigubifreiS-
ar til mannflutninga. Töflurnar eru færðar út
samkvæmt fundarsamþykkt Sjálfseignarmanna-
deildar BifreiSastjórafélagsins Hreyfill, 25. júní
1951. Reykjavík 1951. 29, (3) bls. 12mo.
BILLICH, CARL. Óli lokbrá. (Vögguvísa). KvæSi
eftir Jakob Hafstein. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík [19511. (4) bls. 4to.
— sjá Danslagakeppni S. K. T. 1951; Hafstein,
Jakob: „Fyrir sunnan fríkirkjuna"; Mathiesen,
Matthías Á.: Árin líSa.
BIRKILAND, JÓHANNES (1886—). HeljarslóS.
I. Reykjavík, Höfundurinn, 1951. 90, (1) bls.
8vo.
Bjarkan, Skúli, sjá Kane, Samuel E.: Þrjátíu ár
meSal hausaveiSara á Filippseyjum; Porat, Otto
von: Ólympíumeistarinn.
[BJARKLIND, UNNUR BENEDIKTSDÓTTIRl
HULDA (1881—1946). „Svo líSa tregar -—■“
SíSustu kvæSi. Reykjavík, ísafoldarprentsmiSja
h.f., 1951. 100 bls. 8vo.
Bjarman, Stefán, sjá Hemingway, Ernest: Klukkan
kallar.
BJARMI. 45. árg. Ritstjórn: ÁstráSur Sigurstein-
dórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns-
son. Reykjavík 1951. 17 tbl. (4 bls. hvert). Fol.
Bjarnadóttir, Bjarnveig, sjá 19. júní.
Bjarnadóttir, Guðrún, sjá HjúkrunarkvennablaSiS.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Illín; Til Barnanna í
Dalnum og Barnanna á Ströndinni.
Bjarnarson, Arni, sjá AS vestan.
[BJARNARSONl, SÍMON DALASKÁLD (1844-
1916). Árni á Arnarfelli og dætur hans. Skáld-
saga. Reykjavík, ísafoldarprentsmiSja h.f.,
1951. XII, 212 bls., 1 mbl. 8vo.
— Ríma af HerSi Hólmverjakappa og Helgu jarls-
dóttur konu hans. Önnur útgáfa. Fyrsta útgáfa
Akureyri 1879. Reykjavík, Snæbjörn Jónsson,
1951. 48 bls. 8vo.
Bjarnarson, Þórhallur, sjá ÞjóSvörn.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá JólablaSið.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan og verkalýSurinn.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók ...
BJARNASON, FRIÐRIK (1880—). Tví- og þrí-
raddaðir skólasöngvar. Ljóspr. í Lithoprent.
[Reykjavíkl 1951. (12) bls. Grbr.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Skólasöngvar.
Bjarnason, Guðmundur, sjá StúdentablaS 1. des-
ember 1951.
Bjarnason, Haraldur, sjá Kirk, Hans: Daglauna-
menn.
Bjarnason, Hörður, sjá Byggingarlistin.
Bjarnason, Jón, sjá ÞjóSviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blank, Clarie: Beverly
Gray og upplýsingaþjónustan; Ewing, Juliana
H.: Ljósálfarnir; Sandwall-Bergström, Martha:
Hilda efnir heit sitt; Sutton, Margaret: Júdý
Bolton eignast nýja vinkonu; Thorén, Fritz:
Sönn ást og login.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá Stefnir; Vest-
urland.
Bjarnason, Þórleifur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Björgólfsson, Sigurður, sjá Buehan, John: Svarti
presturinn; Marqulies, Leo og Sam Merwin,
yngri: Þrír fánar blöktu; Villiers, Alan: Upp
með seglin.
Björnsdóttir, Agústa, sjá Butler, John: Könnun
andaheima.
Björnsdóttir, Sigríður, sjá 19. júní.
Björnsdóttir, Sigurlaug, sjá Bronte, Ernily: Fýkur
yfir hæðir.
Björnsson, Arni, sjá Skólablaðið.
Björnsson, Einar, sjá IþróttablaðiÖ.
Björnsson, Erlendur, sjá Gerpir; Sveitarstjórnar-
mál.
Björnsson, Gunnlaugur, sjá Búfræðingurinn.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Valtýr á grænni
treyju. Skáldsaga. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1951. 308 bls. 8vo.
BJÖRNSSON, KARL Ó. J. (1899—). Sælgæti,
sultur og saftir. Sælgæti, súkkulaði, konfekt.
Vestmannaeyjum, Karl Ó. J. Björnsson, 1951.
96 bls. 8vo.
Björnsson, Oddur, sjá Tryggvason, Kári: Dísa á
Grænalæk, Riddararnir sjö.