Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 15

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 15
ÍSLENZK RIT 1951 15 lands: Frjálsíþróttahandbók 1951; Spéspegill- inn. Bessason, Haraldur, sjá Muninn. BIBBIDI BOBBIDI BOO. HiS þekkta lag úr Walt Disney kvikmyndinni „Oskubuska". Utsett fyrir píanó, ásamt guitarhljómum. íslenzkur texti eftir Núma. Kynnt af Hauk Morthens. Reykja- vík, Nótnaforlagið Tempó, 1951. (4) bls. 4to. Biering, Hilmar, sjá MyndablaSiS. BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ „HREYFILL“. Mínútu- og gjaldmælaskrá ... fyrir leigubifreiS- ar til mannflutninga. Töflurnar eru færðar út samkvæmt fundarsamþykkt Sjálfseignarmanna- deildar BifreiSastjórafélagsins Hreyfill, 25. júní 1951. Reykjavík 1951. 29, (3) bls. 12mo. BILLICH, CARL. Óli lokbrá. (Vögguvísa). KvæSi eftir Jakob Hafstein. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík [19511. (4) bls. 4to. — sjá Danslagakeppni S. K. T. 1951; Hafstein, Jakob: „Fyrir sunnan fríkirkjuna"; Mathiesen, Matthías Á.: Árin líSa. BIRKILAND, JÓHANNES (1886—). HeljarslóS. I. Reykjavík, Höfundurinn, 1951. 90, (1) bls. 8vo. Bjarkan, Skúli, sjá Kane, Samuel E.: Þrjátíu ár meSal hausaveiSara á Filippseyjum; Porat, Otto von: Ólympíumeistarinn. [BJARKLIND, UNNUR BENEDIKTSDÓTTIRl HULDA (1881—1946). „Svo líSa tregar -—■“ SíSustu kvæSi. Reykjavík, ísafoldarprentsmiSja h.f., 1951. 100 bls. 8vo. Bjarman, Stefán, sjá Hemingway, Ernest: Klukkan kallar. BJARMI. 45. árg. Ritstjórn: ÁstráSur Sigurstein- dórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns- son. Reykjavík 1951. 17 tbl. (4 bls. hvert). Fol. Bjarnadóttir, Bjarnveig, sjá 19. júní. Bjarnadóttir, Guðrún, sjá HjúkrunarkvennablaSiS. Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Illín; Til Barnanna í Dalnum og Barnanna á Ströndinni. Bjarnarson, Arni, sjá AS vestan. [BJARNARSONl, SÍMON DALASKÁLD (1844- 1916). Árni á Arnarfelli og dætur hans. Skáld- saga. Reykjavík, ísafoldarprentsmiSja h.f., 1951. XII, 212 bls., 1 mbl. 8vo. — Ríma af HerSi Hólmverjakappa og Helgu jarls- dóttur konu hans. Önnur útgáfa. Fyrsta útgáfa Akureyri 1879. Reykjavík, Snæbjörn Jónsson, 1951. 48 bls. 8vo. Bjarnarson, Þórhallur, sjá ÞjóSvörn. Bjarnason, Arngr. Fr., sjá JólablaSið. Bjarnason, Björn, sjá Vinnan og verkalýSurinn. Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Reikningsbók ... BJARNASON, FRIÐRIK (1880—). Tví- og þrí- raddaðir skólasöngvar. Ljóspr. í Lithoprent. [Reykjavíkl 1951. (12) bls. Grbr. — sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Skólasöngvar. Bjarnason, Guðmundur, sjá StúdentablaS 1. des- ember 1951. Bjarnason, Haraldur, sjá Kirk, Hans: Daglauna- menn. Bjarnason, Hörður, sjá Byggingarlistin. Bjarnason, Jón, sjá ÞjóSviljinn. Bjarnason, Kristmundur, sjá Blank, Clarie: Beverly Gray og upplýsingaþjónustan; Ewing, Juliana H.: Ljósálfarnir; Sandwall-Bergström, Martha: Hilda efnir heit sitt; Sutton, Margaret: Júdý Bolton eignast nýja vinkonu; Thorén, Fritz: Sönn ást og login. Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá Stefnir; Vest- urland. Bjarnason, Þórleifur, sjá Námsbækur fyrir barna- skóla: Lestrarbók. Björgólfsson, Sigurður, sjá Buehan, John: Svarti presturinn; Marqulies, Leo og Sam Merwin, yngri: Þrír fánar blöktu; Villiers, Alan: Upp með seglin. Björnsdóttir, Agústa, sjá Butler, John: Könnun andaheima. Björnsdóttir, Sigríður, sjá 19. júní. Björnsdóttir, Sigurlaug, sjá Bronte, Ernily: Fýkur yfir hæðir. Björnsson, Arni, sjá Skólablaðið. Björnsson, Einar, sjá IþróttablaðiÖ. Björnsson, Erlendur, sjá Gerpir; Sveitarstjórnar- mál. Björnsson, Gunnlaugur, sjá Búfræðingurinn. Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi. BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Valtýr á grænni treyju. Skáldsaga. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 308 bls. 8vo. BJÖRNSSON, KARL Ó. J. (1899—). Sælgæti, sultur og saftir. Sælgæti, súkkulaði, konfekt. Vestmannaeyjum, Karl Ó. J. Björnsson, 1951. 96 bls. 8vo. Björnsson, Oddur, sjá Tryggvason, Kári: Dísa á Grænalæk, Riddararnir sjö.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.