Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 21
ÍSLENZK RIT 1951 21 Reykjavík dagana 17.—22. nóvember 1950. [Reykjavík], Miðstjórn Framsóknarflokksins, [1951]. 60 bls. 8vo. Franzson, Björn, sjá Nexö, Martin Andersen: End- urminningar IV. FREGNMIÐINN. 4. ár. [Akureyri 1951]. 1 tbl. (4 bls.) 4to. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [2. árg.] Utg.: Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Ritstjóri og ábm.: Níels Dungal, prófessor. Reykjavík 1951. 10 tbl. (8 bls. hvert). 8vo. FREYR. Búnaðarblað. 46. árg. Útg.: Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli Kristjánsson. Utgáfun.: Einar Olafsson, Pálmi Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Reykjavík 1951. 24 tbl. ((4), 376 bls.) 4to. FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tíma- rit. 6. bindi, 13.—17. h. Akranesi 1951. 5 h. (16 bls. hvert). 8vo. Friðbjarnarson, Stefán, sjá Siglfirðingur. Friðfinnsson, Jóhann, sjá Fylkir. Friðriksdóttir, Jessý, sjá Blik, FRIÐRIKSSON, ÁRNI (1898—). Norðurlands- síldin og breytingar á göngum hennar. Sér- prentun úr Sjómannablaðinu Víkingur. Reykja- vík 1951. 12 bls. 4to. FRIÐRIKSSON, EDWARD (1918—). Athugun á flokkun mjólkur í sex mjólkurbúum á íslandi árin 1946—1950 og tillögur um aukna mjólkur- vöndun. Reykjavík, Heilbrigðismálaráðuneytið, 1951. 28 bls., 2 tfl., 2 uppdr. 8vo. FRIÐRIKSSON, FR[IÐRIK] (1868—). Drengur- inn frá Skern. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1951. 264 bls. 8vo. Friðriksson, Olafur, sjá London, Jack: Óbyggðirn- ar kalla. Friðþjófsson, Sigurður V., sjá Stúdentablað 1. des- ember 1951. FRÍMANN, GUÐMUNDUR (1903—). Svört verða sólskin. Teikningar í bókinni hefur höfundur gert. Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jóns- sonar, 1951. 112 bls. 8vo. FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI. 5951306. Fé- lagatal þetta ... er miðað við 30. júní 1951. Prentað sem handrit. Reykjavík, Stúkuráð, 1951. 66 bls. 8vo. [—] Starfsskrá fyrir starfsárið 1951—1952. Stað- fest af S. M. R. 11. sept. 1951. Reykjavík [1951]. 47 bls. 12mo. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Frjáls- íþróttahandbók 1951. (Afrekaskrá, lög, leikregl- ur, met, meistarar o. fl.) Ritstjóri: Jóhann Bern- hard. Reykjavík, Frjálsíþróttasamband Islands (Athletic Union of Iceland), [1951]. 40 bls. 8vo. FRJÁLS VERZLUN. 13. árg. Útg.: Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símonarson. Ritn.: Birgir Kjaran, form., Einar Ásmundsson, Geir Hall- grímsson, Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Reykjavík 1951. 12 h. ((4), 184 bls.) 4to. FUGLAMERKINGAR. XIII.—XV. ár. Finnur Guðmundsson: Skýrsla um fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins 1944—1946. Fylgirit skýrslu um Hið íslenzka náttúrufræðifélag fé- lagsárin 1944—1946. Reykjavík 1951. 32 bls. 8vo. FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 3. árg. Útg.: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja. Ritstj. og ábm.: Björn Guðmundsson (1.—15. tbl.) Ritn. (16.—48. tbl.): Jóhann Friðfinnsson, Jón G. Scheving, Kristján Georgsson ábm. Vestmanna- eyjum 1951. 48 tbl. Fol. [FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ 1951. [Ilafnarfirði 1951]. (2) bls. Fol. FÆREYSKAR SAGNIR OG ÆVINTÝRI. Pálmi Hannesson og Theódóra Thoroddsen sneru á íslenzku. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 191 bls. 8vo. GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla um ... skólaárið 1948— 1949. Reykja- vík 1951. 63 bls. 8vo. GAMALT OG NÝTT. 3. árg. Ritstj.: Einar Sig- urðsson. Reykjavík 1951. 10 h. (160 bls.) 8vo. GANDUR. Vikublað um bókmenntir, listir og önn- ur menningarmál. 1. árg. Útg. og ritstj.: Geir Kristjánsson, Jóhann Pétursson. Reykjavík 1951. 1 tbl. (4 bls). Fol. GANGLERI. 25. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki- félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1951. 2 h. (160 bls., 1 mbl.) 8vo. Garðarsson, Geir, sjá Æskulýðsblaðið, GEIRDAL, GUÐMUNDUR E. (1885—1952). Lindir niða. Reykjavík, Ilelgafell, 1951. 135 bls. 8vo. Georgsson, Kristján, sjá Fylkir. GERPIR. Mánaðarrit Fjórðungsþings Austfirð- inga. 5. árg. Ritstj. og ábm.: Gunnlaugur Jón- asson. Ritn.: Hjálmar Vilhjálmsson, Erlendur

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.