Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 21
ÍSLENZK RIT 1951 21 Reykjavík dagana 17.—22. nóvember 1950. [Reykjavík], Miðstjórn Framsóknarflokksins, [1951]. 60 bls. 8vo. Franzson, Björn, sjá Nexö, Martin Andersen: End- urminningar IV. FREGNMIÐINN. 4. ár. [Akureyri 1951]. 1 tbl. (4 bls.) 4to. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [2. árg.] Utg.: Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Ritstjóri og ábm.: Níels Dungal, prófessor. Reykjavík 1951. 10 tbl. (8 bls. hvert). 8vo. FREYR. Búnaðarblað. 46. árg. Útg.: Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli Kristjánsson. Utgáfun.: Einar Olafsson, Pálmi Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Reykjavík 1951. 24 tbl. ((4), 376 bls.) 4to. FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tíma- rit. 6. bindi, 13.—17. h. Akranesi 1951. 5 h. (16 bls. hvert). 8vo. Friðbjarnarson, Stefán, sjá Siglfirðingur. Friðfinnsson, Jóhann, sjá Fylkir. Friðriksdóttir, Jessý, sjá Blik, FRIÐRIKSSON, ÁRNI (1898—). Norðurlands- síldin og breytingar á göngum hennar. Sér- prentun úr Sjómannablaðinu Víkingur. Reykja- vík 1951. 12 bls. 4to. FRIÐRIKSSON, EDWARD (1918—). Athugun á flokkun mjólkur í sex mjólkurbúum á íslandi árin 1946—1950 og tillögur um aukna mjólkur- vöndun. Reykjavík, Heilbrigðismálaráðuneytið, 1951. 28 bls., 2 tfl., 2 uppdr. 8vo. FRIÐRIKSSON, FR[IÐRIK] (1868—). Drengur- inn frá Skern. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1951. 264 bls. 8vo. Friðriksson, Olafur, sjá London, Jack: Óbyggðirn- ar kalla. Friðþjófsson, Sigurður V., sjá Stúdentablað 1. des- ember 1951. FRÍMANN, GUÐMUNDUR (1903—). Svört verða sólskin. Teikningar í bókinni hefur höfundur gert. Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jóns- sonar, 1951. 112 bls. 8vo. FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI. 5951306. Fé- lagatal þetta ... er miðað við 30. júní 1951. Prentað sem handrit. Reykjavík, Stúkuráð, 1951. 66 bls. 8vo. [—] Starfsskrá fyrir starfsárið 1951—1952. Stað- fest af S. M. R. 11. sept. 1951. Reykjavík [1951]. 47 bls. 12mo. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Frjáls- íþróttahandbók 1951. (Afrekaskrá, lög, leikregl- ur, met, meistarar o. fl.) Ritstjóri: Jóhann Bern- hard. Reykjavík, Frjálsíþróttasamband Islands (Athletic Union of Iceland), [1951]. 40 bls. 8vo. FRJÁLS VERZLUN. 13. árg. Útg.: Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símonarson. Ritn.: Birgir Kjaran, form., Einar Ásmundsson, Geir Hall- grímsson, Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Reykjavík 1951. 12 h. ((4), 184 bls.) 4to. FUGLAMERKINGAR. XIII.—XV. ár. Finnur Guðmundsson: Skýrsla um fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins 1944—1946. Fylgirit skýrslu um Hið íslenzka náttúrufræðifélag fé- lagsárin 1944—1946. Reykjavík 1951. 32 bls. 8vo. FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 3. árg. Útg.: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja. Ritstj. og ábm.: Björn Guðmundsson (1.—15. tbl.) Ritn. (16.—48. tbl.): Jóhann Friðfinnsson, Jón G. Scheving, Kristján Georgsson ábm. Vestmanna- eyjum 1951. 48 tbl. Fol. [FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ 1951. [Ilafnarfirði 1951]. (2) bls. Fol. FÆREYSKAR SAGNIR OG ÆVINTÝRI. Pálmi Hannesson og Theódóra Thoroddsen sneru á íslenzku. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 191 bls. 8vo. GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla um ... skólaárið 1948— 1949. Reykja- vík 1951. 63 bls. 8vo. GAMALT OG NÝTT. 3. árg. Ritstj.: Einar Sig- urðsson. Reykjavík 1951. 10 h. (160 bls.) 8vo. GANDUR. Vikublað um bókmenntir, listir og önn- ur menningarmál. 1. árg. Útg. og ritstj.: Geir Kristjánsson, Jóhann Pétursson. Reykjavík 1951. 1 tbl. (4 bls). Fol. GANGLERI. 25. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki- félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1951. 2 h. (160 bls., 1 mbl.) 8vo. Garðarsson, Geir, sjá Æskulýðsblaðið, GEIRDAL, GUÐMUNDUR E. (1885—1952). Lindir niða. Reykjavík, Ilelgafell, 1951. 135 bls. 8vo. Georgsson, Kristján, sjá Fylkir. GERPIR. Mánaðarrit Fjórðungsþings Austfirð- inga. 5. árg. Ritstj. og ábm.: Gunnlaugur Jón- asson. Ritn.: Hjálmar Vilhjálmsson, Erlendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.