Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 35
ÍSLENZK RIT 1951 35 Marteinsson, Rúnólfur, sjá Sameiningin. MATHIESEN, MATTHÍAS Á. (1931—). Árin líða. Foxtrot. Ljóð: Olafur Pálsson. Kynnt al „Bláu Stjörnunni“ 1951. (Útsetning: C. Bil- licli). ILjóspr. í Lithoprent]. Reykjavík, Nótna- forlagið Þröstur h.f., [1951]. (4) bls. 4to. MAUROIS, ANDRÉ. ... og tími er til að þegja. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Reykjavík, ísa- foldarprentsmiðja h.f., 1951. 154 bls. 8vo. MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN. Jóa- félagið. Drengjasaga. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Fjórða Jóa-bókin. Reykjavík, Bókaút- gáfan Krummi h.f., [1951]. 107 bls. 8vo. MELKORKA. Tímarit kvenna. 7. árg. Útg.: Mál og menning. Ritstjórn: Nanr.a Ólafsdóttir, Svafa Þórleifsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík 1951. 3 h. (69 hls.) 8vo. MENNINGARSJÓÐUR KVENNA í gamla IJáls- hreppi (það er núverandi Iláls- og Flateyjar- hreppur). Skipulagsskrá fyrir ... Akureyri [1951]. (4) bls. 8vo. MENN OG MENNTIR. Tímarit M. F. A. 1. h. Rit- stj.: Tómas Guðmundsson. Reykjavík 1951. 80 b!s. 8vo. MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu- mál. 24. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna- kennara og Landssamband framhaldsskólakenn- ara. Ritstj.: Ármann Halldórsson. Útgáfu- stjórn: Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláksson, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guð- mundsson. Reykjavík 1951. 4 h. ((3), 140 bls.) 8vo. MENNTASKÓLINN f REYKJAVÍK. Skýrsla ... skólaárið 1950—1951. Reykjavík 1951. 48 bls. 8vo. MÉR ERU FORNU MINNIN KÆR. Söguljóð eftir íslenzk skáld á 19. og 20. öld. Valið hefur Símon Jóh. Ágústsson. Reykjavík, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1951. 240 bls. 8vo. MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í Reykjavík. Reykjavík 1951. 4 h. (16 bls. hvert). 8vo. MERKIR ÍSLENDINGAR. Ævisögur og minning- argreinar. V. Þorkell Jóhannesson bjó til prent- unar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1951. XVI, 456 bls. 8vo. Merwin, Sam, yngri, sjá Marqulies, Leo og Sam Merwin, yngri: Þrír fánar blöktu. Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið. Midelfart, Willi, sjá Mohr, Anton: Árni og Berit. Milhous, Katherine, sjá Ewing, Juliana H.: Ljós- álfarnir. MlR. 2. árg. Útg.: Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson (ábm.) Riln.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja- vík 1951. 6 tbl. 4to. Mixa, Katrin Olafsdóttir, sjá Unga ísland. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna- hagsreikningur hinn 31. desember 1950 fyrir ... (21. reikningsár). Reykjavík 1951. (7) bls. 4to. MJÖLNIR. Vikublað. 14. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglufjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðs- son. Siglufirði 1951. 25 tbl. Fol. MOE, A. H. Bláa bréfið. Ástarsögusafnið nr. 13. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, [1951]. 58 bls. 8vo. MOHR, ANTON. Árni_og Berit. I. Ævintýraför um Afríku. Stefán Jónsson þýddi. Teikningar eftir Willi Midelfart. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1951. 247 bls., 1 uppdr. 8vo. MOLIERE. ímyndunarveikin. Gamanleikurí þrem- ur þáttum. Þýðing eftir Lárus Sigurbjörnsson. Bundið mál: Tómas Guðmtindsson. Leikrita- safn Menningarsjóðs 4. Leikritið er valið af þjóðleikhússtjóra og bókmenntaráðunaut Þjóð- leikhússins og gefið út með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1951. [Pr. í Hafnarfirði]. 80 bls. 8vo. MONTGOMERY, L. M. Anna í Grænuhlíð. Axel Guðmundsson íslenzkaði. Önnur útgáfa. Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdimar Jó- hannsson, 1951. 208 bls. 8vo. MOORE, MARGARET GORDON. Furðuleg fyr- irbæri. Þættir úr dulrænni reynslu minni. Sveinn Víkingur íslenzkaði. Reykjavík, Bóka- útgáfan Fróði, 1951. 201 bls., 1 mbl. 8vo. MORAVIA, ALBERTO. Dóttir Rómar. Andrés Kristjánsson og Jón Helgason íslenzkuðu. Á frummálinu heitir bókin La Romana. Kápu- teikning eftir Atla Má Árnason. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, Arnbjöm Kristinsson, 1951. 382 bls. 8vo. Moreton, Lady, sjá Columa, Padre Lois og Lady Moreton: Músin Peres. Morgan, L. H., sjá Engels, Friedrich: Upprtini fjöl- skyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.