Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 35
ÍSLENZK RIT 1951 35 Marteinsson, Rúnólfur, sjá Sameiningin. MATHIESEN, MATTHÍAS Á. (1931—). Árin líða. Foxtrot. Ljóð: Olafur Pálsson. Kynnt al „Bláu Stjörnunni“ 1951. (Útsetning: C. Bil- licli). ILjóspr. í Lithoprent]. Reykjavík, Nótna- forlagið Þröstur h.f., [1951]. (4) bls. 4to. MAUROIS, ANDRÉ. ... og tími er til að þegja. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Reykjavík, ísa- foldarprentsmiðja h.f., 1951. 154 bls. 8vo. MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN. Jóa- félagið. Drengjasaga. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Fjórða Jóa-bókin. Reykjavík, Bókaút- gáfan Krummi h.f., [1951]. 107 bls. 8vo. MELKORKA. Tímarit kvenna. 7. árg. Útg.: Mál og menning. Ritstjórn: Nanr.a Ólafsdóttir, Svafa Þórleifsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík 1951. 3 h. (69 hls.) 8vo. MENNINGARSJÓÐUR KVENNA í gamla IJáls- hreppi (það er núverandi Iláls- og Flateyjar- hreppur). Skipulagsskrá fyrir ... Akureyri [1951]. (4) bls. 8vo. MENN OG MENNTIR. Tímarit M. F. A. 1. h. Rit- stj.: Tómas Guðmundsson. Reykjavík 1951. 80 b!s. 8vo. MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu- mál. 24. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna- kennara og Landssamband framhaldsskólakenn- ara. Ritstj.: Ármann Halldórsson. Útgáfu- stjórn: Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláksson, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guð- mundsson. Reykjavík 1951. 4 h. ((3), 140 bls.) 8vo. MENNTASKÓLINN f REYKJAVÍK. Skýrsla ... skólaárið 1950—1951. Reykjavík 1951. 48 bls. 8vo. MÉR ERU FORNU MINNIN KÆR. Söguljóð eftir íslenzk skáld á 19. og 20. öld. Valið hefur Símon Jóh. Ágústsson. Reykjavík, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1951. 240 bls. 8vo. MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í Reykjavík. Reykjavík 1951. 4 h. (16 bls. hvert). 8vo. MERKIR ÍSLENDINGAR. Ævisögur og minning- argreinar. V. Þorkell Jóhannesson bjó til prent- unar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1951. XVI, 456 bls. 8vo. Merwin, Sam, yngri, sjá Marqulies, Leo og Sam Merwin, yngri: Þrír fánar blöktu. Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið. Midelfart, Willi, sjá Mohr, Anton: Árni og Berit. Milhous, Katherine, sjá Ewing, Juliana H.: Ljós- álfarnir. MlR. 2. árg. Útg.: Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson (ábm.) Riln.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja- vík 1951. 6 tbl. 4to. Mixa, Katrin Olafsdóttir, sjá Unga ísland. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna- hagsreikningur hinn 31. desember 1950 fyrir ... (21. reikningsár). Reykjavík 1951. (7) bls. 4to. MJÖLNIR. Vikublað. 14. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglufjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðs- son. Siglufirði 1951. 25 tbl. Fol. MOE, A. H. Bláa bréfið. Ástarsögusafnið nr. 13. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp, [1951]. 58 bls. 8vo. MOHR, ANTON. Árni_og Berit. I. Ævintýraför um Afríku. Stefán Jónsson þýddi. Teikningar eftir Willi Midelfart. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1951. 247 bls., 1 uppdr. 8vo. MOLIERE. ímyndunarveikin. Gamanleikurí þrem- ur þáttum. Þýðing eftir Lárus Sigurbjörnsson. Bundið mál: Tómas Guðmtindsson. Leikrita- safn Menningarsjóðs 4. Leikritið er valið af þjóðleikhússtjóra og bókmenntaráðunaut Þjóð- leikhússins og gefið út með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1951. [Pr. í Hafnarfirði]. 80 bls. 8vo. MONTGOMERY, L. M. Anna í Grænuhlíð. Axel Guðmundsson íslenzkaði. Önnur útgáfa. Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdimar Jó- hannsson, 1951. 208 bls. 8vo. MOORE, MARGARET GORDON. Furðuleg fyr- irbæri. Þættir úr dulrænni reynslu minni. Sveinn Víkingur íslenzkaði. Reykjavík, Bóka- útgáfan Fróði, 1951. 201 bls., 1 mbl. 8vo. MORAVIA, ALBERTO. Dóttir Rómar. Andrés Kristjánsson og Jón Helgason íslenzkuðu. Á frummálinu heitir bókin La Romana. Kápu- teikning eftir Atla Má Árnason. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, Arnbjöm Kristinsson, 1951. 382 bls. 8vo. Moreton, Lady, sjá Columa, Padre Lois og Lady Moreton: Músin Peres. Morgan, L. H., sjá Engels, Friedrich: Upprtini fjöl- skyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.