Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 44

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 44
44 ÍSLENZK RIT 1951 Smith, Thorolf, sjá Orwell, George: Nítján hundr- uð áttatíu og fjögur. Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Félagstíðindi KEA. Snorri Sturluson, sjá íslenzk fornrit. Snœdal, Rósberg G., sjá Verkamaðurinn. SÓLSKIN 1951. Barnasögur og ljóð. Útg.: Barna- vinafélagið Sumargjöf. Valborg Sigurðardóttir sá um útgáfu þessa heftis. Ursula Moray Will- iams og Halldór Pétursson teiknuðu myndirn- ar. Reykjavík 1951. 94, (1) bls. 8vo. SÓPDYNGJA. Þjóðsögur, alþýðlegur fróðleikur og skemmtan. Út hafa gefið Bragi Sveinsson og Jóhann Sveinsson frá Flögu. II. Reykjavík, Helgafell, 1951. XIX, 186 bls., 1 mbl. 8vo. SPAÐAÁSINN. [2. árg.] Útg.: Söguútgáfan Suðri. Reykjavík 1951. 2 h. (4.—5. h.; 64 bls. hvort). 8vo. SPARISJÓÐUR AKRANESS. Reikningar ... 1950. [Akranesi 1951]. (3) bls. 12mo. SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ... fyrir árið 1950. Akureyri 1950 [á að vera: 1951]. (3) bls. 8vo. SPARISJÓDUR NORÐFJARÐAR, Norðfirði. Reikningar ... 1950. [Reykjavík 1951]. (3) bls. 8vo. SPEGILLINN. (Samvizkubit þjóðarinnar). 26. árg. Ritstj.: Páll Skúlason. (Teiknari: Halldór Pét- ursson). Reykjavík 1951. 12 tbl. ((1), 200 bls.) 4to. SPÉSPEGILLINN. (Myndatímarit). Teiknari: Jó- hann Bernhard. Reykjavík 1951. 1 h. (16 bls.) 8vo. SPORTBLAÐIÐ. Blað um íþróttir. 2. árg. Útg.: Sportblaðið h.f. Ritstj.: Hallur Símonarson (1.—6. tbl.), Ingólfur Steinsson (7.—11. tbl.) Ábm.: Ingólfur Steinsson. Reykjavík 1951. 11 tbl. Fol. STAFA, LITA, TEIKNA. [Reykjavík], Bókaútgáf- an Garðarshólmi, [1951]. (16) bls. 8vo. STANGAVEIÐIFÉLAG AKRANESS. Lög ... Akranesi 1951. 8 bls. 12mo. STARFSMANNABLAÐIÐ. 6. ár. Útg.: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Ritn.: Guðjón B. Baldvinsson, Sigurður Ingimundarson, Stein- grímur Pálsson. Reykjavík 1951. 1 tbl. (32 bls.) 8vo. Stefánsilóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað. Stefárisson, Friðjón, sjá Eyjablaðið. Stefánsson, Hafsteinn, sjá Sjómaðurinn. Stejánsson, Halldór, sjá Austurland. Stefánsson, Hreiðar, sjá Stefánsson, [Jensína Jens- dóttir] Jenna og Hreiðar: Adda í inenntaskóla. STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR] JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—). Adda í menntaskóla. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1951. 86 bls. 8vo. [STEFÁNSSON, JÓN] ÞORGILS GJALLANDI (1851—1915). Ofan úr óbyggðum. Gefið út í minningu hundrað ára afmælis höfundarins, 2. júní 1951. Reykjavík, Helgafell, 1951. 53 bls., 1 mbl. 4to. Stefánsson, Kristinn, sjá Lyfjanefnd Trygginga- stofnunar ríkisins. STEFÁNSSON, VALTÝR (1893—). Nokkrar stað- reyndir um skógræktina. Sérpr. úr Ársriti Skóg- ræktarfélags Islands 1950. Reykjavík 1951. 19 bls. 8vo. — sjá ísafold og Vörður; Lesbók Morgunblaðsins; Morgunblaðið. Stefánsson, Þorsteinn, sjá Víkingur. STEFFENSEN, JÓN (1905—). Nokkur atriði úr fornsögu Noregs. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 112—122. 8vo. — Víkingar. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. BIs. 28—50. 8vo. STEFNIR. Tímarit Sjálfstæðismanna. 2. ár. Útg.: Samband ungra Sjálfstæðismanna. Ritstj.: Magnús Jónsson og Sig. Bjarnason. Reykjavík 1951.4 h. (88, 71, 64,52 bls.) 8vo. Steingrímsson, Magnús, Ilólum, sjá Markaskrá Strandasýslu 1951. Steinsson, Ingólfur, sjá Sportblaðið. STEINSSON, JÓHANNES (1914—). Nóttin langa. Sjónleikur í 5 atriðum. Fjölr. sem handrit. [Reykjavík 1951]. (4), 65, (1) bls. 4to. Steinfrórsson, Böðvar, sjá Gesturinn. Steinfrórsson, Steingrímur, sjá Freyr. Steplrensen, Margrét, sjá Árdís. Stephensen, Sigríður, sjá Hjúkrunarkvennablaðið. STEPHENSEN, ÞORSTEINN Ö. (1904—). Krakkar mínir komið þið sæl. Barnaljóð. Teikn- ingar gerði Ilalldór Pétursson. Reykjavík, Ilelgafell, 1951. 42, (1) bls. 8vo. STJARNAN. Útg.: The Can. Union Conference of S. D. A„ Oshawa, Ontario. Ritstj.: Miss S. John- son. Lundar, Manitoba 1951. 12 h. (96 bls.) 4to. STJÓRNARTÍÐINDl 1951. A-deild; B-deild. Reykjavík 1951. XIX, 256; XV, 548 bls. 4to.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.