Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 44

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 44
44 ÍSLENZK RIT 1951 Smith, Thorolf, sjá Orwell, George: Nítján hundr- uð áttatíu og fjögur. Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Félagstíðindi KEA. Snorri Sturluson, sjá íslenzk fornrit. Snœdal, Rósberg G., sjá Verkamaðurinn. SÓLSKIN 1951. Barnasögur og ljóð. Útg.: Barna- vinafélagið Sumargjöf. Valborg Sigurðardóttir sá um útgáfu þessa heftis. Ursula Moray Will- iams og Halldór Pétursson teiknuðu myndirn- ar. Reykjavík 1951. 94, (1) bls. 8vo. SÓPDYNGJA. Þjóðsögur, alþýðlegur fróðleikur og skemmtan. Út hafa gefið Bragi Sveinsson og Jóhann Sveinsson frá Flögu. II. Reykjavík, Helgafell, 1951. XIX, 186 bls., 1 mbl. 8vo. SPAÐAÁSINN. [2. árg.] Útg.: Söguútgáfan Suðri. Reykjavík 1951. 2 h. (4.—5. h.; 64 bls. hvort). 8vo. SPARISJÓÐUR AKRANESS. Reikningar ... 1950. [Akranesi 1951]. (3) bls. 12mo. SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ... fyrir árið 1950. Akureyri 1950 [á að vera: 1951]. (3) bls. 8vo. SPARISJÓDUR NORÐFJARÐAR, Norðfirði. Reikningar ... 1950. [Reykjavík 1951]. (3) bls. 8vo. SPEGILLINN. (Samvizkubit þjóðarinnar). 26. árg. Ritstj.: Páll Skúlason. (Teiknari: Halldór Pét- ursson). Reykjavík 1951. 12 tbl. ((1), 200 bls.) 4to. SPÉSPEGILLINN. (Myndatímarit). Teiknari: Jó- hann Bernhard. Reykjavík 1951. 1 h. (16 bls.) 8vo. SPORTBLAÐIÐ. Blað um íþróttir. 2. árg. Útg.: Sportblaðið h.f. Ritstj.: Hallur Símonarson (1.—6. tbl.), Ingólfur Steinsson (7.—11. tbl.) Ábm.: Ingólfur Steinsson. Reykjavík 1951. 11 tbl. Fol. STAFA, LITA, TEIKNA. [Reykjavík], Bókaútgáf- an Garðarshólmi, [1951]. (16) bls. 8vo. STANGAVEIÐIFÉLAG AKRANESS. Lög ... Akranesi 1951. 8 bls. 12mo. STARFSMANNABLAÐIÐ. 6. ár. Útg.: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Ritn.: Guðjón B. Baldvinsson, Sigurður Ingimundarson, Stein- grímur Pálsson. Reykjavík 1951. 1 tbl. (32 bls.) 8vo. Stefánsilóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað. Stefárisson, Friðjón, sjá Eyjablaðið. Stefánsson, Hafsteinn, sjá Sjómaðurinn. Stejánsson, Halldór, sjá Austurland. Stefánsson, Hreiðar, sjá Stefánsson, [Jensína Jens- dóttir] Jenna og Hreiðar: Adda í inenntaskóla. STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR] JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—). Adda í menntaskóla. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1951. 86 bls. 8vo. [STEFÁNSSON, JÓN] ÞORGILS GJALLANDI (1851—1915). Ofan úr óbyggðum. Gefið út í minningu hundrað ára afmælis höfundarins, 2. júní 1951. Reykjavík, Helgafell, 1951. 53 bls., 1 mbl. 4to. Stefánsson, Kristinn, sjá Lyfjanefnd Trygginga- stofnunar ríkisins. STEFÁNSSON, VALTÝR (1893—). Nokkrar stað- reyndir um skógræktina. Sérpr. úr Ársriti Skóg- ræktarfélags Islands 1950. Reykjavík 1951. 19 bls. 8vo. — sjá ísafold og Vörður; Lesbók Morgunblaðsins; Morgunblaðið. Stefánsson, Þorsteinn, sjá Víkingur. STEFFENSEN, JÓN (1905—). Nokkur atriði úr fornsögu Noregs. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 112—122. 8vo. — Víkingar. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. BIs. 28—50. 8vo. STEFNIR. Tímarit Sjálfstæðismanna. 2. ár. Útg.: Samband ungra Sjálfstæðismanna. Ritstj.: Magnús Jónsson og Sig. Bjarnason. Reykjavík 1951.4 h. (88, 71, 64,52 bls.) 8vo. Steingrímsson, Magnús, Ilólum, sjá Markaskrá Strandasýslu 1951. Steinsson, Ingólfur, sjá Sportblaðið. STEINSSON, JÓHANNES (1914—). Nóttin langa. Sjónleikur í 5 atriðum. Fjölr. sem handrit. [Reykjavík 1951]. (4), 65, (1) bls. 4to. Steinfrórsson, Böðvar, sjá Gesturinn. Steinfrórsson, Steingrímur, sjá Freyr. Steplrensen, Margrét, sjá Árdís. Stephensen, Sigríður, sjá Hjúkrunarkvennablaðið. STEPHENSEN, ÞORSTEINN Ö. (1904—). Krakkar mínir komið þið sæl. Barnaljóð. Teikn- ingar gerði Ilalldór Pétursson. Reykjavík, Ilelgafell, 1951. 42, (1) bls. 8vo. STJARNAN. Útg.: The Can. Union Conference of S. D. A„ Oshawa, Ontario. Ritstj.: Miss S. John- son. Lundar, Manitoba 1951. 12 h. (96 bls.) 4to. STJÓRNARTÍÐINDl 1951. A-deild; B-deild. Reykjavík 1951. XIX, 256; XV, 548 bls. 4to.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.