Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 75

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 75
SEXTÁNDU 0G SEYTJÁNDU ALDAR BÆKUR 15 3. (3)ab. Latínukvæði, 32 Ijóðlínur. Upphaf: Scilicet ut fixis alté radicibus hærens Arbor opaca comis, gelido contermina fonti Plurimis Excell: ipsius Beneficiis devinctus gratæ mentis contestandæ ergo gratulabundus applaudit Thorstenus Gerhardi Isl. Þorsteinn (1638—89) var sonur séra Geirs Markússonar, er síðast var prestur á Helgastöðum í Reykjadal. Skráður í stúdentatölu 1668, attestatus 1672, skólameistari á Hólum 1673—84 og síðan prestur í Laufási. 4. (3)b—(4)a. Latínukvæði, 44 ljóðlínur. Upphaf: Tandem fausta dies, resplendet ab æthere Celso Collustrans radiis, Orbis opaca suis. Fautori suo Magno, ætatem Colendo Ita devote applaudit Jonas Jonæus Isl. Jón Jónsson, f. um 1645, Bessasonar prests á Sauðanesi, sjá Bjarni Jónsson: Isl. Ilafnarstúdentar, nr. 108. Þar er talið, að hann muni hafa dáið ytra skömmu eftir þetta. 5. (4)b. Latínukvæði, 14 Ijóðlínur. Upphaf: Cum, certo moderans currentia tempora motu Chynthia lux, magni Oceani consurgit ab undis Ita gratulabundus applaudit Thorstenus Gunnerus Isl. Þorsteinn var sonur Gunnars prests Pálssonar á Gilsbakka, f. 1646, dó 1690. Hann var skrásettur 1671, fékk vitnisburffarbréf 1673, kirkjuprestur á Hólum 1676. Þegar Jón biskup Vigfússon settist aff stóli (1684), stóð séra Þorsteinn einna mest fyrir mótþróa presta gegn honum og fór utan með kærur á hendur biskupi. llann varð kirkjuprestur í Skálholti (1688) og prófastur í Árnesþingi. Séra Þorsteinn var hinn merkasti maffur og í kærleikum viff þá bræður, Gísla og Þórð biskupa; liann var skipaður af Þórði biskupi í nefnd, er skyldi semja lagabálk um andleg mál, og fékkst nokkuð við bókagerð, bæði fyrir Gísla biskup og Þórð biskup. Hann þýddi vikubænir, Ein nytsamleg bænabók, eftir Joh. Lassenius, pr. á Ilólum 1681, og Medulla Epistolica eftir Lucas Lossius, pr. í Skálholti 1690. Líkprédikun hans vfir Gísla biskupi Þorlákssyni var prentuð 1685, hið fyrsta slíkra rita hér á landi og síðasta bókin, sem prentuð var á Hólum, áður en prentsmiðjan var flutt í Skálholt. 6. (4)b—(5)a. Latínukvæði, 16 ljóðlínur. Upphaf: Omnipotens Dominus rerum cui summa potestas Veram Virtutem diligit atque colit, Ita animo integro, sed Musa infæcunda gratulatur Gissur Bernhardinus Isl:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.