Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 84
84 PÉTUR SIGURÐSSON BÓSA SAGA. Uppsala 1666. I Islandica XIV, 14 er getið Jjess, að til séu eintök nteð titilblaði á sænsku eingöngu. Tvö eru í Lbs.: Herrauds | och | Bosa | Saga | Med en ny vttolkning | iámpte | Gambla Götskan ! Förfardigat | af | Olao | Verelio | □ | Tryckt i Vpsala af Henrich Curio 1666 | med Kongl. Privilegio. Orðið FINIS neðst á öftustu (122.) bls. vantar í þessum eintökum. ÞORLÁKSSON, ÞÓRÐUR: Calendarium. Hólum 1671. Árið 1671 gaf Gísli biskup Þorláksson út 3 rit saman: Kalendaríum eða rímbók, bænabók Mus- culusar og Þann stutta Davíðs saltara Arngríms Jónssonar. Sameiginlegt titilblað var fyrir öllum rit- unum: Enchiridion Þad er Handbookarkorn hafande inne ad hallda Calendarium edur Rijm aa Is- lendsku o. s. frv., sbr. Isl. XIV, 117. Fyrir tveim síðartöldu ritunum eru sérstök titilblöð, en ekki fyrir ríminu. En rímbókin var einnig gefin út sérstök með svo látandi titilblaði: Calendajrium | Edur | Islendskt | Rijm, so Menn mei|ge vita huad Tijmum | Arsins lijdur, med þui | hier eru ecke Arleg | Almanpc. | Med lijtellre Vtjskijringu, og nockru /leira | sem ei er oþar/legt | ad vita. j Samanteked og þr|yckt aa Hoolum j Hiallta|dal, Arum efter Gu|ds Burd. | MDCLXXI. Aftan á þetta titilblað er hið sama prentað sem aftan á titilblaðið í Enchiridion. •— Rímbók þessi var kölluð Gíslarím, en Þórður Þorláksson er raunar höfundur hennar. Eintak í Lbs.; vantar í 1 blað (Bj). VÖLUSPÁ. Philosophia Antiqvissima Norvego-Danica dicta Wpluspa. Hafniæ 1673. Sbr. Isl. XIV, 109. Á 8 öftustu blöðunum (ótölusettum) er registur og leiðréttingar. í upphaflegu prentuninni féllu á bl. O4 35 orð (37 línur) aftan af stafnum L og 21 orð (22 línur) framan af M (og upphafs M-ið). Þetta hefur verið athugað, áður en næsta örk var prentuð. Var bl. O4 sett upp á ný á upphafsblaði arkarinnar P, sem er beint áframhald af O3, og því aukið inn, sem úr hafði fall- ið, en O4 skorið burt. Örkin 0 er Jiví 3 bl., P 4 bl. og aftasta blaðið álímingur. I 2 einl. af 3 í Lbs. hefur O4 ekki verið skorið frá; í þeim eintökum er því hluti registursins tvítekinn og ótölusettu blöðin 9. FÖRSTER, JOHAN: Passio Christi. Hólum 1678. Nafns höfundarins er ekki getið á titilblaði, en Gísli biskup Þorláksson segir í formála, að pré- dikanirnar séu eftir Förster. Þetta á þó ekki við um síðustu (8.) prédikunina, sbr. bl. Rvb: Predik- un a Fpstudagenn Langa, Vm Nytseme og Gagn af Pijnunne Herrans Christi af Martino Mollero. ÓLAFS SAGA TRYGGVASONAR. Uppsala 1691. Titilblaðið í eintaki Lbs. er að ýmsu frábrugðið titilbl. í eint. Fiskesafns, sem lýst er í Isl. XIV, 81: Sammanskrefwen pá gammal Swenska | eller Göthiska, Lbs.: Gothiska; — Christianam religi- onem, Lbs.: Religionem; — Oddo Monacho Islando, Lbs, ekki komma á eftir Islando; — qvin et Latialem | tanslata á \ Jacobo, Lbs.: quin & \ Latialem translata | a \ Jacobo. — Auk þess er sums staðar mismunur á letri. I Isl. eru þessar prentvillur: Göthiska j af Odde, — af er sér í línu; — condita | ab Oddo, ab er sér í línu; et Latialem, et er bandstafur: &; Upsaltæ f. Upsalæ. THOMÆ KINGOS Andlega Saung-kors Annar Partur ... 1693. í Isl. XIV, 60, er bókin talin [3]+ 129+[4] bls., og er það skv. eintaki í Lbs. Það eintak er ekki heilt. 1 Lbs. er annað eintak heilt, og þar eru ótölusettu bls. aftast í bókinni 12, en ekki 4. —

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.