Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 84
84 PÉTUR SIGURÐSSON BÓSA SAGA. Uppsala 1666. I Islandica XIV, 14 er getið Jjess, að til séu eintök nteð titilblaði á sænsku eingöngu. Tvö eru í Lbs.: Herrauds | och | Bosa | Saga | Med en ny vttolkning | iámpte | Gambla Götskan ! Förfardigat | af | Olao | Verelio | □ | Tryckt i Vpsala af Henrich Curio 1666 | med Kongl. Privilegio. Orðið FINIS neðst á öftustu (122.) bls. vantar í þessum eintökum. ÞORLÁKSSON, ÞÓRÐUR: Calendarium. Hólum 1671. Árið 1671 gaf Gísli biskup Þorláksson út 3 rit saman: Kalendaríum eða rímbók, bænabók Mus- culusar og Þann stutta Davíðs saltara Arngríms Jónssonar. Sameiginlegt titilblað var fyrir öllum rit- unum: Enchiridion Þad er Handbookarkorn hafande inne ad hallda Calendarium edur Rijm aa Is- lendsku o. s. frv., sbr. Isl. XIV, 117. Fyrir tveim síðartöldu ritunum eru sérstök titilblöð, en ekki fyrir ríminu. En rímbókin var einnig gefin út sérstök með svo látandi titilblaði: Calendajrium | Edur | Islendskt | Rijm, so Menn mei|ge vita huad Tijmum | Arsins lijdur, med þui | hier eru ecke Arleg | Almanpc. | Med lijtellre Vtjskijringu, og nockru /leira | sem ei er oþar/legt | ad vita. j Samanteked og þr|yckt aa Hoolum j Hiallta|dal, Arum efter Gu|ds Burd. | MDCLXXI. Aftan á þetta titilblað er hið sama prentað sem aftan á titilblaðið í Enchiridion. •— Rímbók þessi var kölluð Gíslarím, en Þórður Þorláksson er raunar höfundur hennar. Eintak í Lbs.; vantar í 1 blað (Bj). VÖLUSPÁ. Philosophia Antiqvissima Norvego-Danica dicta Wpluspa. Hafniæ 1673. Sbr. Isl. XIV, 109. Á 8 öftustu blöðunum (ótölusettum) er registur og leiðréttingar. í upphaflegu prentuninni féllu á bl. O4 35 orð (37 línur) aftan af stafnum L og 21 orð (22 línur) framan af M (og upphafs M-ið). Þetta hefur verið athugað, áður en næsta örk var prentuð. Var bl. O4 sett upp á ný á upphafsblaði arkarinnar P, sem er beint áframhald af O3, og því aukið inn, sem úr hafði fall- ið, en O4 skorið burt. Örkin 0 er Jiví 3 bl., P 4 bl. og aftasta blaðið álímingur. I 2 einl. af 3 í Lbs. hefur O4 ekki verið skorið frá; í þeim eintökum er því hluti registursins tvítekinn og ótölusettu blöðin 9. FÖRSTER, JOHAN: Passio Christi. Hólum 1678. Nafns höfundarins er ekki getið á titilblaði, en Gísli biskup Þorláksson segir í formála, að pré- dikanirnar séu eftir Förster. Þetta á þó ekki við um síðustu (8.) prédikunina, sbr. bl. Rvb: Predik- un a Fpstudagenn Langa, Vm Nytseme og Gagn af Pijnunne Herrans Christi af Martino Mollero. ÓLAFS SAGA TRYGGVASONAR. Uppsala 1691. Titilblaðið í eintaki Lbs. er að ýmsu frábrugðið titilbl. í eint. Fiskesafns, sem lýst er í Isl. XIV, 81: Sammanskrefwen pá gammal Swenska | eller Göthiska, Lbs.: Gothiska; — Christianam religi- onem, Lbs.: Religionem; — Oddo Monacho Islando, Lbs, ekki komma á eftir Islando; — qvin et Latialem | tanslata á \ Jacobo, Lbs.: quin & \ Latialem translata | a \ Jacobo. — Auk þess er sums staðar mismunur á letri. I Isl. eru þessar prentvillur: Göthiska j af Odde, — af er sér í línu; — condita | ab Oddo, ab er sér í línu; et Latialem, et er bandstafur: &; Upsaltæ f. Upsalæ. THOMÆ KINGOS Andlega Saung-kors Annar Partur ... 1693. í Isl. XIV, 60, er bókin talin [3]+ 129+[4] bls., og er það skv. eintaki í Lbs. Það eintak er ekki heilt. 1 Lbs. er annað eintak heilt, og þar eru ótölusettu bls. aftast í bókinni 12, en ekki 4. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.