Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 86
86 PÉTUR SIGURÐSSON Vpphvatte mig ad Dedicera ydur þessa Book framar ödrum þvi ad ydar goode Forfader II. Oddur Einarsson fordum Biskup Skalholts Stiptis (Loflegrar Minningar) hefur Bookena fyrstur wtlagt aa vort Moodurmaal ... Að niðurlagi: Skrifad j Skaalhollte þann 3. Maij Anno 1696. A sialfa Kross- messu, hvör halldenn er j Minning fundar þess H. Kross. Ydar Systurlega Dygd alla Tijma Elskande. Þordur Thorlaksson, Iesu Christi og hans Safnadar j Skaalh. Stipte Overdugur Þienare. Formáli biskups er dagsettur mánuði fyrr, 3. apríl. Þessi 4 innskotsblöð eru í 2 eintökum af 6 í Lbs., í báðum eint. Konungsbókhlöðu í Kh., en ekki eru þau í því eintaki, sem lýst er í Isl. XIV, 43. Það er því ljóst, að þau hafa aldrei komizt nema í hluta af upplaginu. Ragnheiður biskupsekkja var dóttir séra Jóns Arasonar í Vatnsfirði, Magnússonar sýslumanns, og Ilólmfríðar Sigurðardóttur Oddssonar biskups. Hún var 3. kona Gísla hiskups Þorlákssonar, en síð- ar þetta sama ár, 13. sept., giftist hún Einari biskupi Þorsteinssyni, er árinu áður hafði misst fyrri konu sína. Einar biskup andaðist tæpum mánuði eftir brúðkaup þeirra, 9. okt. 1696. Vikusöngva Oleariusar þýddi Steinn Jónsson, er síðar varð biskup á Hólum. PÉTURSSON, HALLGRÍMUR: Pijslar Psalltare ... Skálholti 1696. 5. prentun Passíusálmanna. I Isl. XIV, 88 er bókin talin 172 bls. En í öðru eintaki Lbs. er blað fyrir aftan bls. 172: Stutt regestur yfer þessa [Paslsiu Psalma. Blaðið er dálítið skaddað, og sést því ekki, hvort blaðsíðutal hefur verið á því. A bls. 172 neðst er enginn lcustos, en það er ekki held- ur neðst á bls. 166, þar sem 50. sálmur endar og þakkargjörð Joh. Arndts hefst efst á bls. 167, svo að af því verður ekki ályktað, að registrið hafi ekki fylgt bókinni í öndverðu. Registrið fyllir báðar blaðsíðurnar. VÍDALÍN, JÓN ÞORKELSSON: In Exeqvias ... Gislavi Magnæi. Kh. 1697? I Isl. XIV, 107 er þessum eftirmælum eftir Gísla Magnússon (Vísa-Gísla) lýst eftir sködduðu eintaki í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. I Lbs. er heilt eintak, og samkvæmt því skal leiðrétta eyðufyllingar í Islandica þannig: Magnæi; ekki: Magnaei. per Johannem Widalinum; ekki: Per Johannem Thorchilli Filium Widalinum. Erfiljóðin eru prentuð í Biskupasögum Jóns llalldórssonar, 1. bd., bls. 492—493, eftir eintakinu í Konungsbókhlöðu. Það eintak er mjög skaddað, 14 línum í aftara dálki, sums staðar inn í miðj crfiljóðin því prentuð hér í heild: Hanc qvoque post alias et adhuc spectare ruinam Cogimur, et tanti funera flere viri. Plangite Sicelides excelsi Heliconis alumnæ, Plangite, et effusam solvite fronte comarn: Tuque Ceres, qvia te magnis Cælestibus unam Prætulit, et ruris respice damna tui: Tuque Hermes, nam te qvoties svadente modesto Condidit instabiles igne vigente dies? Tuque Themis, vestris nam de penetralibus ille Dixit in arguto jura tremenda foro. Ambigitis forsan qvæ sit mihi causa dolendi Vos tamen hoc ipsum sit dubitare nefas. GISLAVI multis multúm venerabilis annis Canities parvo sed Scobe tecta jacet Illum eqvidem tremulis repetit singultibus orha Patria et alhenteis obruit imbre genas. rifið framan af 4 línum í fremra dálki og aftan af r línur; auk þess eru nokkur göt á blaðinu. Eru Et vellet Pylios etiam vixisset in annos Ætatisque prius damna tulisse suæ Et magis innumeros optaret perdere alumnos Qvam foret hoc úno jussa carere viro. Sed Deus infirmæ miseratus tædia vitæ Mortali mentem sustulit hospitio. Grandævumque senem saturumque laboribus ævi Jussit perpetua posse qviete frui. Nos ideo vitam vigili qvi mente beatam Præcipimus, tandem dedoluisse juvat. Fortunate Senex ævi defuncte periclis Cælitibus magnis adnumerate Senex. Vive igitur felix animi longumque fruere Omnia Complentis proximitate Dei.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.