Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 5
LANDSBOKASAFNIÐ 1955-1956
Ritauki
Bókagjaíir
Arin 1955—56 hefir bókaöflun Landsbókasafnsins verið með
svipuðum hætti og undanfarin ár. Ritauki þessara tveggja ára
mun vera um 10 þúsund bindi, en er ekki að fullu skrásettur þegar þetta er ritað. Sér-
stök áherzla hefir verið lögð á að fylla ýms skörð í hinum erlenda hluta safnsins, eink-
um í tímaritum og ritröðum vísindastofnana. Þá hefir handbókasafnið verið aukið eftir
föngum og áskriftum tímarita fjölgað.
Ritauki í gjöfum og bókaskiptum hefir verið með líkum hætti og
áður. Fara hér á eftir nöfn manna og stofnana, sem gefið hafa
bækur og ritlinga, og eru íslenzkir gefendur taldir fyrst: Agnar Kl. Jónsson, ambassa-
dor, París. — Alexander Jóhannesson, próf., dr. phil., Reykjavík. — Arnbjörn Kristins-
son, bókaútgefandi, Reykjavík. — Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi, Reykjavík. -—
Áskell Löve, dr., og frú, Winnipeg. — Atvinnudeild háskólans, Reykjavík. — Baldur
Ragnarsson, stud. mag., Reykjavik. — Richard Beck, próf., dr. phil., Grand Forks. —
Benjamín Eiríksson, bankastjóri, Reykjavík. — Bjarni Benediktsson, blaðamaður,
Reykjavík. — Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, Reykjavík. — Björn Sigfússon, dr.
phil., háskólabókavörður, Reykjavík. — Björn Sigurðsson, dr. med., Keldum, Reykja-
vík. — Björn Svanbergsson, gjaldkeri, Reykjavík. — Björn K. Þórólfsson, dr. phil.,
skjalavörður, Reykjavík. — Björn Þorsteinsson, cand. mag., Reykjavík. — Bókabúð
Kron, Reykjavík. — Brynjólfur Bjarnason, fyrrv. ráðherra, Reykjavík. — Búnaðarfé-
lag Islands, Reykjavík. — Eggert Þorbjarnarson, skrifstofustjóri, Reykjavík. — Einar
Þ. Guðjohnsen, Reykjavík. -— Eiríkur Benedikz, sendiráðsritari, London. — Félags-
málaráðuneytið, Reykjavík. — Geir Jónasson, bókavörður, Reykjavík. — Gísli Jóns-
son, ritstjóri, Winnipeg. — Guðmundur Gíslason, læknir, Reykjavík. — Haraldur Sig-
urðsson, bókavörður, Reykjavík. — Háskólabókasafnið, Reykjavík. — Háskóli íslands,
Reykjavík. — Haukur Björnsson, forstjóri, Reykjavík. — Helgi Hjörvar, skrifstofu-
stjóri, Reykjavík. — Helgi Tryggvason, bókbindari, Reykjavík. — Theodóra Hermann,
Winnipeg. — Hlaðbúð, Reykjavík. — Ingimar Oskarsson, grasafræðingur, Reykjavík.
— Hið íslenzka prentarafélag, Reykjavík. — íslenzka sendiráðið, London. — J. Sölvi
Eysteinsson, verzlunarskólakennari, Reykjavík. — Jón Kr. ísfeld, prestur, Bíldudal. —