Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 9
LANDSBÓKASAFNíÐ 1 955 — 1 956
9
Eiríkur Einarsson, Rvík: Safn frumsamdra kvæða eftir gefanda. Vélritað.
IIajliSi Helgason, prentsmiðjustjóri, Rvík: Norskir blaðadómar um Karlakór K.F.
U.M. í Noregi 1926.
Halldóra Bjarnadótti.r, ritstj. Hlínar, Blönduósi: Safn sendibréfa til gefanda. Einnig
samtíningur af ýmsu tagi, kvæði o. fl.
Hannes Davíðsson á Hoji: Sendibréf frá Olöfu á Hlöðum o. fl. til móður gefanda, og
nokkur kvæði Ólafar.
Guðrún Pálsdóttir, jrú, Rvík: Safn sendibréfa og annarra plagga úr fórum Valdimars
Asmundssonar ritstjóra og konu hans, Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, einkum varðandi
blaðaútgáfu þeirra.
Gunnar R. Hansen, leikhússtjóri: Rit eftir Guðmund Kamban, leikrit, kvæði og
kvæðadrög á íslenzku og dönsku, sumt þýðingar.
Ingóljur Davíðsson, grasajrœðingur, llvík: Óprentaðar skýrslur gefanda um gróður-
rannsóknir lians hér á landi 1936—56.
Jón Benónýsson og Guðrún Þorkelsdóttir (að tilhlulun Sigurðar Jónssonar frá
Brún): Sendbréf frá ýmsum lil Jónasar Illugasonar frá Brattahlíð og fleira úr fórum
hans.
Jón Helgason, ritslj., Rvík: 170 útfararræður eftir síra Jón Benediktsson, afa gef-
anda, síðast í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, svo og nokkrar stólræður eftir síra Odd
Sveinsson á Rafnseyri o. fl.
Kári Sólmundarson, jrœðimaður, Rvík: Ljóðmæli eftir Júlíus Sigurðsson í Svefn-
eyjum á Breiðafirði o. fl.
Kjartan Sveinsson, skjalavörður: Eftirmæli um Guðmund og Sigurð Jónssyni, er
drukknuðu 24. febr. 1887, ort af síra Valdimar Briem og með hans hendi.
Kristjana Markúsdóttir, jrú, Rvík: Þýðing á 3. bók Lívíusar og ágrip af ísl. bók-
menntasögu (eftir H. Kr. Friðriksson ), með hendi síra Markúsar Gíslasonar, föður gef-
anda.
Magnús Jótisson, próf., Rvík: Gerðabók fulltrúafunda kvenfélaga í Reykjavík árið
1915 og fleiri gögn um stofnun Landspítalasjóðs íslands.
Nemendur Menntaskólans í Rvík: Fundagerðabækur málfundafélaganna Fjölnis
(1930—1946) og Framtíðarinnar (1948—1951).
Charles Vetin Pilcher, biskup í Sydney: Passíusálmar síra Hallgríms Péturssonar í
enskri þýðingu eftir gefandann.
Sigurður Jóhannesson, bóndi í Borgargerði í Höjðahverji: „Fróðleiksblöð Króka-
Gunnlaugs“, þ. e. Gunnlaugs Stefánssonar bónda í Vestari Krókum, fósturföður gef-
anda; að mestu samtíningur um ættir í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum.
Snœbjörn Jónsson, bóksali, Rvík: Drög að íslenzk-enskri orðabók eftir síra Þorvald
Jakobsson (A—F), að nokkru með þýðingum eftir Snæbjörn sjálfan. Einnig drög að
ísl.-enskri orðabók (B) eftir Stephen England, M.A. frá Cambridge.
Steján Einarsson, próf., Baltimore: Kvæðakver eftir Björn Björnsson Breiðdæling.