Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 92
92
ÍSLENZK RIT 1955
Hjaltested, Svavar, sjá Fálkinn.
HJARTAÁSINN. Heimilisrit. 9. árg. Útg.: Prent-
smiðja Björns Jónssonar h.f. Ritstj.: IJaukur
Eiríksson. Akureyri 1955.12 h. (9X (4), 64 bls.)
8vo.
Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Stafsetning og stílagerð.
Hjartarson, Emil, sjá Muninn.
Hjartarson, Hjörtur, sjá Varðberg.
Hjartarson, Snorri, sjá Topelius, Zacharias: Sögur
herlæknisins I.
Hjortlund, Gustav, sjá Andersen, H. C.: Litli Kláus
og stóri Kláus, Svínahirðirinn.
JIJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 31. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstjórn: Guðlaug
Jónsdóttir, Olafía Stephensen, Halla Snæbjörns-
dóttir, Ásta Hannesdóttir. Reykjavík 1955. 4
tbl. 4to.
Hjörleijsson, Finnur, sjá Muninn.
Hjörleifsson, Jóhann, sjá Verkstjórinn.
Hjörvar, Helgi, sjá Undset, Sigrid: Kristín Lafranz-
dóttir.
IJLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ. Revyu-kabarett.
Reykjavík, íslenzkir tónar, [1955]. (1), 28, (1)
bls. 8vo.
HLÍN. Ársrit íslenzkra kvenna. 37. árg. Útg. og
ritstj.: llalldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1955.
160 bls. 8vo.
HLYNUR. [3. árg.] Útg.: Samband ísl. samvinnu-
félaga, Starfsmannafélag SÍS og Félag kaupfé-
lagsstjóra. Ritstj.: Örlygur Hálfdánarson. Ritn.:
Guðrún Þorkelsdóttir, Gunnar Sveinsson, Or-
lygur Hálfdánarson. Reykjavík 1955. 2 h. (16
bls. hvort). 8vo.
HOFFMANN, FRANZ. Bláskjár. Saga. Eftir * * *
2. útgáfa. Reykjavík 1943. Lithoprent. Reykja-
vík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1955.
64 bls. 4to.
Hólmgeirsson, Baldur, sjá Bezt og vinsælast; Gest-
ur; Saga.
Holt, Bryan, sjá Myndir frá Reykjavík.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
Hugrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía].
HÚNVETNINGA LJÓÐ, eftir sextíu og sex höf-
unda. Rósberg G. Snædal og Jón B. Rögnvalds-
son söfnuðu og sáu um útgáfuna. Hlífðarkápa
eftir Kristján Kristjánsson. Akureyri 1955. 339
bls. 8vo.
IJÚSATRYGGINGAR REYKJAVÍKUR. Almenn-
ir vátryggingarskilmálar. Reykjavík [1955]. (4)
bls. 8vo.
HÚSFREYJAN. 6. árg. Útg.: Kvenfélagasamband
Islands. Ritstj.: Svafa Þórleifsdóttir. Útgáfu-
stjórn: Svafa Þórleifsdóttir, Elsa Guðjónsson,
Sigrún Árnadóttir. Reykjavík 1955. 4 tbl. (36,
36, 36, 44 bls.) 4to.
HVÍLDARDAGSSKÓLINN. Lexíur fyrir ...
Fyrsti — fjórði ársfjórðungur 1955. [Reykja-
vík 1955]. 56, 50, (1); 48, 47, (1) bls. 8vo.
IÍÆSTARÉTTARDÓMAR. XXVI. bindi, 1955.
[Registur vantar]. Reykjavík, Hæstiréttur,
1955. XIII, (2), 716 bls. 8vo.
IÐNAÐARMÁL. 2. árg. Útg.: Iðnaðarmálastofnun
íslands. Ritstjórn: llallgrímur Björnsson (1.—
2. h.), Sveinn Björnsson (ábm. 6. h.), Bragi
Ólafsson (1.—5. h., ábm.), Guðm. H. Garðars-
son (3.—6. h.), Loftur Loftsson (5.—6. h.)
Reykjavík 1955. 6 h. ((6), 104 bls.) 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands fs-
lands. 22. árg. Ritn.: Gunnar Guttormsson, rit-
stj., Ólafur Davíðsson (1.—2. tbl.), Bjöm Ás-
geirsson (1.—2. tbl.), Guðjón Ólafsson, Bene-
dikt Bjarnason, Lúther Jónsson (3.—4. tbl.),
Hrafn Sæmundsson (3.—4. tbl.) Reykjavík
1955. 4 tbl. Fol.
Iffert, sjá Skagfield, Sigurður: Söngur og tal.
IGNATÍUS LOYOLA OG REGLA HANS. Reykja-
vík, Kaþólska kirkjan á íslandi, 1955. 30 bls.
8vo.
Indriðason, IndriSi, sjá [Árnason, Jón].
lngólfsson, A., sjá Júpiter.
INGÓLFSSON, AGNAR (1937—) og ARNÞÓR
GARÐARSSON (1938—). Fuglalíf á Seltjarn-
arnesi. Teikningar eftir Arnþór Garðarsson.
Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 25. árg.
[Reykjavík] 1955. (1), 7.—23. bls. 8vo.
Ingólfsson, Hróljur, sjá Harpa.
Ingólfsson, Orn, sjá Reykjalundur.
Ingvarsdóttir, Sojjía, sjá 19. júní.
ÍR-BLAÐIÐ. Útg.: Frjálsíþróttadeild ÍR. Reykja
vík 1955. 20 bls. 4to.
[ ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR]. Útsvarsskrá
1955. ísafirði [1955]. 32 bls. 8vo.
ÍSAFOI.DARPRENTSMIÐJA. Bókaútsala ...
1955. Bókaskrá. Reykjavík 1955. 25, (7) bls.
8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-