Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 158

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 158
158 PETER HALLBERG skáldsögunni er það víst aðallega skófatnaður, sem kemur til mála við slík tækifæri. „Hjá Kristínu Doktor er ævinlega borið á borð meðan menn eru í alminlegum stígvél- um“ (Klukkan 220), segir Jón Marteinsson. í annað skipti gerir hann sig líklegan til að borga fyrir mat og drukk með Skáldu, sem hann hefur stolið frá Arnæusi. En þá færa sig sessunautar hans, Jón Grindvíkingur og Jón Hreggviðsson, þegjandi úr skón- um til að bjarga þessum gimsteini Norðurlanda. (Eldur 195) Eftir þessa reynslu sína af Pjetri Drageyri lýsir Jón honum þannig, að hann sé „frá- bær maður ... til kífs og klamaríis“. Hann segir sínum húsvert „alt hið sanna frá Pjeturs pússeríi og plögun“ og kvartar undan „gabban og gletni“ hans. (61) Einmitt þessa einkunn hefur Halldór skrifað hjá sér, á sama stað og „Kristínar Doktorskjall- ari“: „pússerí og plögun, gabban og gletni, kíf og klammarí“. „Sérhver dagur í elda- skála var fullur með plögun og pússerí“ (Klukkan 186), segir um reynslu Jóns Hregg- viðssonar sem nýliða í danska leiguhernum. í byrjun Átjánda kap. í fyrsta uppkastinu (A) að Klukkunni er talað um „fanta þá sem voru óþreytandi að halda uppi við hann kífi og klammaríi út af því að hann var Íslendíngur og þar af leiðandi ekki í tölu með mönnum, heldur siðlausum skepnum“ (196). Þessari setpingu hefur verið breytt í binni prentuðu bók þannig, að orðin kíf og klammarí eru horfin. Aftur á móti er þar lýst „látlausu kífi“ (231) svenskra við þá dönsku. Og hitt orðið finnst í lokabindinu: sagt er af næturæfintýri kóngsins, „sem fékk enda með klammaríi við vaktina" (61). Staðhæfingin, að íslendingar séu ekki „í tölu með mönnum, heldur siðlausum skepn- um“, mætti e. t. v. einnig rekia til æfisögu Jóns Indíafara. Meðal annarra sundurlausra orða og orðatiltækia á blaðsíðu í Klukkunni A eru þessi: „halda matborð og gesthús. Sagt um Íslendíng að þeir megi ekki fólk heita, heldur svívirðilegustu kvikindi“ (194). Þó að þess sé ekki getið, eru þessar tilvitnanir sóttar til Jóns Ólafssonar. Jón segir einu sinni frá því, hvernig hann „komst í kvnni við Jacob, sem hjelt matborð og sesthús við ströndina“ (69). En í því húsi hevrði Jón gest nokkurn tala „lastleaa" um íslendinga og fullvrðg, „að þetta fólk mætti ekki fólk heita, heldur sem svívirðilegustu kvikindi“ (70). Það varð til þess, að Jón lét hinum „tvær gildar eyrnafíkiur ríða“ og hafði hann undir í fangbrögðum. Sá atburður gæti ve'ið ein fvrirmvnd að viðureignum Jóns Hreggviðssonar við hrokafulla útlendinga. í útlöndum gerir Kristsbóndi þessi sem mest úr forföður sínum Gunnari á Hlíðarenda. t. d. þeaar hann er dreginn fvrir herrétt og ,.óbristinn“ er að láta yfirheyra hann. (Klukkan 194) En á svipaðan hátt storkar Jón Ólafsson vfirmanni sínum, tviunkurnum Grabov, af þýzkri aðalsætt, með því að minn- ast á Gretti sterka og Orm Stórólfsson (172). Þegar Jón Hreggviðsson er látinn spvrja húsfrú Arnæusar, hvort hún vilii heldur hafa vatnið „úr þeim brunni vesturfrá þar sem dönsku karlbarni var drekt í fvrra ellegar úr hinum austari þar sem þvðverskt kvenlík hafði verið uppfiskað í vor“ (Eldur 136), þá gæti sú setning ver'ið endurminning af sögu Jóns Indíafara um „eitt dautt meybarn“ (35) í brunninum á kirkjugarði Vorfrúarkirkiu. Annars er einnig í Kaup- mannahafnarsögu Bruuns sagt um brunna borgarinnar á 17. öld, að „det ikke hprte til Sjældenhederne, at der fandtes Lig af nyfþdte Bprn i dem“ (22).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.