Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 157

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 157
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 157 jara, samin aj honum sjálfum (1661) (1908—09), sem var reyndar eina útgáfan á íslenzku af riti Jóns, þegar íslandsklukkan var samin. Ekki er hægt að segja með vissu, hversvegna skáldið hefur skrifað hjá sér einmitt selninguna um þjófinn og ríku menn- ina í Lundúnaborg; ekkert tilsvarandi atriði finnst í íslandsklukkunni, að því er séð verður. En e. t. v. hefur Halldóri þótt orðatiltækið „bjuggu til Lundún“ athyglisvert; í minnisbókunum tekur hann víða upp einstaka orð úr eldra máli. „Fá Jón Ól. Indíaf.“, stendur í Minnishók h, og nokkrum línum neðar á sömu blað- síðu má lesa orðin: „Týhús, týmeistari, týjúnkur“ (53). Þessi heiti koma oftsinnis fyrir hjá Jóni, t. d. öll þrjú í einni setningu á bls. 31. En bæði týhiís og týjúnker eru nefnd í Klukkunni (185). Enn eru í Minnisbók b (119) þessi orð og vísað til „J. Ól. Ind.“: „herhljóðfæri básunur, skahneyar og krúmhorn Kongsins pálún (tjald)“. Þetta er allt saman komið á einum stað í frásögn Jóns af viðhafnarmikilli móttöku útlendra sendiherra: „í kóngs- ins pálúni voru 3 kórar, sem var tvær tylftir trómetara, ein instrúmentista, sem að bljesu í básúnur, skalmeyar og krúmhorn, og ein tylft söngvara.“ (82) En þegar Jón Hregg- viðsson lagði af stað árla morguns með öðrum hermönnum til að berjast á móti þeim svensku, þá „var barin bumba og blásið í skahneyar, básúnur og krúmhorn“ (Klukkan 233). Sem byssuskytta verður Jón Ólafsson um skeið að þola fangelsisvist, m. a. í Bláturni, og bera járn um hálsinn. Hann segir frá erfiði smiðsins við að ná járninu af honum aftur, „því þar var hnoðinn nagli í þar sem hálsbryggjan var samanlukt“ (162). Þessa setningu hefur skáldið skrifað hjá sér í Minnisbók b (119) og notar hana síðan í lýs- ingu á útbúnaði Jóns Hreggviðssonar í Bláturni: fanginn er látinn bera „stálgjörð þrískipta sem hnept var um manninn, ein álman um lærið, önnur um manninn miðjan, þriðja urn hálsinn og hnoðinn í nagli þarsem hálsbryggjurnar voru samanluktar“ (Klukkan 236). Jón Ólafsson lýsir einnig hinum bjartari hliðum hermannalífsins: „Stundum ganga menn nær þyrstir eru í þá kjallara, sem eru við ströndina að svala sjer.“ (57) Einu sinni var honum af einum „byssuskytter að nafni Pjetur Drageyri“ boðið „í þann kjallara sem var gagnvart brúnni og kallaðist Christínar Doktors kjallari, að drekka eitt glas öls“ (58). I frumuppkastinu (A) að Klukkunni, eftir Sextánda kapítula, er þessi athugasemd -— þó án þess að vísað sé til Jóns Indíafara: „Gloss.: menn ganga í kjallara að svala sér. .Kristínar DoktorskjalIari‘.“ (194) En í upphafi átjánda kafla Klukkunnar segir um Jón Hreggviðsson, að hann „lángaði að gánga í kjallara að svala sér“. Hann hittir Jón Marteinsson, og þeir Jónarnir fara saman „niðrí Kristínar Dokt- ors Kjallara“ (219—20). Yfirleitt er ýmislegt í þessari kjallaraheimsókn Jóns Ólafssonar, sem hefur getað orðið skáldinu að gagni í aldarfarslýsingu Islandsklukkunnar. Pjetur Drageyri reyndist prakkari. Þeir Jón drukku þangað til mjög var liðið á nótt. Þá fór Pjetur út, án þess að borga, ogkom aldrei inn aftur. Kjallarasveinninn vildi fá frakka Jóns upp í borgunina: .,og tók í laf míns kyrtils og bað mig honum afklæðast, en þó með hóglyndi“ (59). í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.