Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 97
ÍSLENZK RIT 1955
97
mannafélags Siglufjarðar og mjólkur- og brauð-
sölubúða í Siglufirði. tSiglufirði 1955]. 12 bls.
12mo.
Kjartansdóttir, Aljheiður, sjá Boylston, Helen
Dore: Sara Barton hjúkrunarkona.
Kjartansson, Daníel, sjá Blik.
KJARTANSSON, GUÐMUNDUR (1909—).
Bólstraberg. Pillow lava in Iceland. By * * *
Museum of Natural History, Department of
Geology and Geography, Reykjavík. Miscella-
neous Papers. No. 13. Reprinted from Náttúru-
fræðingurinn. Vol. 25. Reykjavík 1955. (1),
227,—240. bls. 8vo.
— Fróðlegar jökulrákir. Studies on glacial striæ
in Iceland. By * * * Museum of Natural History
(Náttúrugripasafnið), Reykjavík. Miscella-
neous Papers, 11. Sérprentun úr Náttúrufræð-
ingnum, 25. árg. Reykjavík 1955. (1), 154.—
171. bls. 8vo.
KJARTANSSON, JÓN R. (1919—). Skrá yfir ís-
lenzkar hljómplötur 1907—1955. * * * tók sam-
an. Reykjavík, Jón R. Kjartansson, [1955]. 52
bls. 8vo.
Kjartansson, Magnús, sjá Hillary, Edmund: Brött
spor; Þjóðviljinn.
Kjarval, Jóhannes S., sjá Snæfellingaljóð.
KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar ... fyr-
ir árið 1954. [Siglufirði 1955]. (6) bls. 8vo.
KLIPPIÐ OG LÍMIÐ. Sl. [1955]. (6) bls. 4to.
KOLKA, P. V. G. (1895—). Gissur jarl. Leikrit í
fimm þáttum. Eftir * * * Reykjavík, Föðurtúna-
sjóður, 1955.125 bls. 8vo.
KONUNGS SKUGGSJÁ. Speculum Regale. Magn-
ús Már Lárusson bjó til prentunar. Reykjavík,
H.f. Leiftur, [1955]. VIII, 246 bls. 8vo.
KÓPAVOGSTÍÐINDI. Óháð blað. 1. árg. Útg.:
Blaðaútgáfan Borgir. Ritstjóm: Jóhann Lúth-
ersson, ábm., Björgvin Guðmundsson, Gunn-
laugur Sigurgeirsson, Pétur Sveinsson og Sig-
urður Gr. Guðmundsson. Reykjavík 1955. 1 tbl.
Fol.
KÓPAVOGS TÍMINN. 2. árg. Útg.: Framsóknar-
félag Kópavogs. Ritstj.: Sigurjón Davíðsson.
Reykjavík 1955. 8 tbl. Fol.
KÓPAVOGUR. Blað um sveitarmál í Kópavogi. 3.
ár. Útg.: Stuðningsmenn hreppsnefndarmeiri-
hlutans í Kópavogi. Ábm.: Ólafur Jónsson.
Kópavogshreppi 1955. [Pr. í Reykjavík]. 4 tbl.
Fol.
Árbók Lbs. ’55-’56
KRISTILEG MENNING. Útg.: S. D. Aðventistar á
Islandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmundsson.
Reykjavík [1955]. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 12. árg. Útg.: Kristi-
leg skólasamtök — K. S. S. Ritstjóm: Gunn-
hildur Ólafsdóttir, Gyða Theodórsdóttir, Har-
aldur Ólafsson og Sigurður Pálsson. Reykjavík
1955. 22 bls. 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 20. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1955. 28 bls.
4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 23. árg. Útg.: Heima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Vigfússon.
Reykjavík 1955. 48 tbl. ((2), 190 bls.) 4to.
Kristinsson, Arni, sjá Læknaneminn.
Kristinsson, Daníel, sjá Krummi.
Kristinsson, Gunnlaugur P., sjá Krummi.
[KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA] HUGRÚN
(1905—). Ágúst í Ási. Skáldsaga. Reykjavík,
isafoldarprentsmiðja h.f., 1955. 212 bls. 8vo.
Kristjánsdóttir, Fjóla, sjá Þróun.
Kristjánsson, Andrés, sjá Charles, Theresa: Hulin
fortíð; Slaughter, Frank G.: Læknir vanda vaf-
inn.
Kristjánsson, Arngrímur, sjá Ásgarður; Barna-
dagsblaðið.
KRISTJÁNSSON, BERGSTEINN (1889—).
Fenntar slóðir. 15 þættir um sunnlenzka þjóð-
hætti. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1955. 150 bls. 8vo.
— sjá Fornleifafélag, Hið íslenzka: Árbók.
KRISTJÁNSSON, EINAR (1911—). Undir högg
að sækja. Þrjár sögur. Einar Helgason gerði
myndirnar. Akureyri, „Verkamaðurinn", 1955.
52 bls. 8vo.
— sjá Verkamaðurinn.
KRISTJÁNSSON, EINAR, FREYR (1919—).
Týndur höfundur. Leikrit í fimm þáttum.
Kvæðabrotin, sem notuð eru í leikritinu, eru
eftir Einar Benediktsson. Kápumyndin er gerð
af Kristjáni Davíðssyni. Reykjavík, E. K. F.,
1955. 122 bls. 8vo.
Kristjánsson, Geir, sjá Birtingur; MIR.
Kristjánsson, Gísli, sjá Freyr; Fræðslurit Búnaðar-
félags Islands.
Kristjánsson, Hlaðgerður, sjá Kvennfélag Frjálstrú-
ar Safnaðarins í Winnipeg.
KRISTJÁNSSON, INGÓLFUR (1919—). Harpa
minninganna. Árni Thorsteinson. Minningar.
7