Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 165

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 165
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 165 vitna hér í nokkrar setningar úr Níunda kap. í frumuppkastinu að Klukkunni, en þar er „kapelánið“, séra Guðmundur, að vanda um við Snæfríði: „Þótt túngan ætti að brenna í munni mínum--------sagði kapelánið, en stúlkan steig skrefi framar og stappaði niður fætinum um leið og hún rak kapeláninu kinnhest með flötum lófa og spurði enn með logandi augnaráði: Já eða nei: er ég hóra?“ Kaflinn endar á þessum orðum: „Síðan gekk hann út og lokaði á eftir sér hurðinni, en hún tók af sér annan skóinn og kastaði í hurðina á eftir honum, lét hann síðan á sig aftur.“ (89) En það er ekki einungis hin unga stúlka, sem veitir tilfinningum sínum útrás á þennan áþreifanlega hátt. í fyrsta uppkastinu að Mani hefur húsfrúin í Bræðratungu komið á fund dómkirkj uprestsins út af orðróminum um óleyfileg mök hennar við Arnas í Skálholti: Þegar hann hafði mælt þessum orðum, virti hún hann fyrir sér um stund. Ilún stóð upp með krept- an linefann utanum þumalfíngurinn og staðnæmdist þannig fyrir framan hann. En hún hrökk frá hon- um aftur eins og pöddu sem manni hrýs hugur við að drepa af því hún er svo ljót. Hún sneri sér á hæli og stefndi til dyra, en um leið og hún gekk fram hjá púltinu sópaði hún hinum helgu bókum ofan á gólfið og sló kristmyndina af snaga sínum svo hún hrökk fram á gólfið með dýnki. (245) Hin fullmótaða sögupersóna Snæfríður er vissulega skapstór kona, en hún lætur ekki tilfinningar sínar í ljós eins og vanstillt stelpa, heldur bælir hún þær niður undir köldu yfirborði, að hætti fornsagnanna. Það lýsir henni vel, að hún skuli ræða lengi og kum- pánlega við sýslumanninn og bjóða honunr vín, þegar tengdasonur hans er búinn að narra Bræðratungu af manni hennar, en láta svo reisa honum níðstöng, eftir að hann er farinn. (Man 30—35) Þetta athæfi hennar vantar í frumuppkastinu (A). En það sýnir Snæfríði sem sanna dóttur formæðra hennar. Að kreppa hnefann framan í menn eða sópa bókum ofan í gólfið er hversdagslegri aðferð að auglýsa tilfinningar sínar, við hæfi meðalmanna. Heimsókn sýslumannsins í Bræðratungu er ágætt dæmi um aðra aðalstefnu í breyt- ingum handritanna. I frumuppkastinu sýnir Snæfríður sýslumanninum opinn fjand- skap og hefur í hótunum við hann, en í seinni handritum verður úr því kurteis og gam- ansöm viðræða. Eins og ég sagði áðan, er þetta einn þáttur í lýsingunni á Snæfríði. En samtal þeirra ber einnig vott um þá viðleitni skáldsins að tala ekki altof berum orðum heldur láta menn lesa milli línanna. Stundum eru í frumuppkasti hlutir ræddir í fullri birtu, sem hafa síðar verið settir í hálfgert rökkur. En slíkar breytingar, í stóru sem smáu, verða oft til þess að halda ímyndunarafli lesandans vakandi og auka sefjunarmátt frásagnarinnar. Það er ólíkt betra að láta Arnæus tala „með þeim gamansama miðflótta ræðunnar, sem stundum getur borið svip af hvarfli“ (Man 147—48), en að láta hann segja þeim Jónunum hug sinn allan. í Níunda kapítula fyrsta handritsins af Mani er samtal þeirra systranna, Snæfríðar og biskupsfrúarinnar, um Arnas. En þar getur einlægni, sem gerir ekki vart við sig í seinni gerðum sögunnar; þá er Snæfríður á verði gagnvart systur sinni og svarar henni oft í hálfkæringi. Til þess að forðast altof auðskilin orð breytir höfundurinn stundum hinum smæstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.