Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 150
150 PETER HALLBERG Þótt bréfaviðskipti Árna Magnússonar megi teljast aðalheimild Halldórs — t. d. eru þar stórmerkileg einkabréf Jóns Hreggviðssonar til Árna — þá hefur hann auðvitað aflað sér efnis í mannlýsingar sínar alstaðar frá. Þegar Arnæus horfir á bækur sínar brenna í brunanum mikla, snýr hann sér loks í dyrunum til ráðþrota landsmanna sinna að baki honum, bendir á logandi bókahillurnar, brosir og segir: ,,Þar eru þær bækur sem aldrei og hvergi fást slíkar til dómadags.“ (Eldur 189) Þessi orð Árna Magnús- sonar, sem fræg eru orðin, eru hér líklega sótt til rits Jóns Helgasonar. Jón Olafsson frá Grunnavík (1926).1 Höfundurinn vísar til þeirrar bókar a. m. k. tvisvar: „Lýsíngin á nóttinni eftir brunann og morgninum, sjá lýsíngu af sama hjá Jóni Helg. í Sögu Jóns Grunnvíkíngs“ (Minnisbók c 6); ennfremur á lausu blaði í handritunum að Eldi: „Sjá um brunann og eftir hann bls. 18—19 hjá Jóni Helgasyni í bókinni um Jón Grunnvík.“; en ummæli Árna eru einmitt á bls. 18. Lýsing skáldsögunnar á brunanum þræðir annars Hítardalsannál, sem fylgir þar frá- sögn sjónarvottsins Finns Jónssonar, þá guðfræðikandidats í Kaupmannahöfn, síðar biskups; en Finnur var með Islendingum þeim, sem reyndu að bjarga bókum Arna Magnússonar úr eldinum. Á köflum hefur Halldór tekið upp lýsingu annálsins næstum orðrétt, eins og eftirfarandi dæmi sýna: Hítardalsannáll: Lagði þá eldinn fyrst norður eptir með vollinnm og svo sem á snið inn á staðinn til Vesturgötu. En ltér um kl. 10 gekk stormurinn til vesturs, svo þá lagði eldinn þvert inn á borgina, eptir Vestur- götu og Studiestræde, og var bálið þá orðið öll- um mannlegum kröptum óviðráðanlegt. Um þetta skeið kom eldurinn í biskupsgarðinn, og úr honum í St. Péturs kirkju; hafði hún þó lengi áður tim nóttina staðið mitt í bálinu og ekki sakað, svo menn meintu, að kirkjumar mundu fríast frá brunanum; báru því margir sitt hræranlegt góss inn í þær og nærri uppfylltu af því, hvað helzt varð þeim til uppkveikju. Hér um kl. 9 brann ráðhúsið og wajsenhúsið; voru börn- in þaðan flutt ofan í kongsins stall, en hestarnir aptur þaðan reknir út á Friðriksberg. Hér um kl. 10 kom eldurinn í Vorfrúarkirkju. Vissu menn ekki til þess, fyr en ógnarlegan reyk lagði upp um hennar háa turn, og strax þar eptir gusaði út af honum hræðilegu eldsbáli, og skömmu síðar féll hann og spíran niður, rétt til vesturs. Eldur: Lagði eldinn fyrst norðureftir með vollinum á snið inní staðinn. En hérum klukkan tíu hækk- aði hann sig á, svo eldinn lagði þversinná borg- ina eftir Vesturgötu og Stúdíustræti, og var bál- ið þá orðið óviðráðanlegt mannlegum krafti. 184 Um svipað leyti kom eldurinn í biskupsgarðinn og úr honum í Sánktipéturskirkju, en margir inn- byggjar hugðu drottin mundu þyrma kirkjunum, og höfðu því flutt í þær alt sitt góss svo þær voru af því uppfullar, en margt af því eldfimt og þjón- aði aðeins til uppkveikju. Um dagmálabil brann ráðhúsið og munaðarleysíngjanna hús bæði senn, voru börnin úr því síðarnefnda flutt ofaní kóngs- ins stall, en hrossin aftur á móti rekin útá Frið- riksberg. Hérum jöfnu báðu dagmála og hádegis kom eldurinn í Vorfrúarkirkju. Vissu menn ekki fyren reykjarmökk lagði uppum hennar háa turn og strax þareftir gusaði útaf honum miklu elds- báli; litlu síðar féll turninn niður ásamt spír- unni. 185 íslenzkir annálar — birtir í safninu Annales lslandici posteriorum sœculorum. Ann- álar 1400—1800 (1922 o. áfr.) — hafa yfirleitt kornið í góðar þarfir við samningu íslandsklukkunnar. Tilvísun höfundarins um Hafnarbrunann mikla (Ann. II, 622 o. áfr.) er á lausu blaSi meS handritunum aS Eldi. En á öSrum lausum blöSum á sama staS er enn vísaS til annála, t. d. um stórkostlega krýningarveizlu Kristjáns sjötta og 1) Rit Jóns Helgasonar birtist í Safni Fræðafjelagsins um ísland og íslendinga. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.