Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 41
íSLENZK
Mál og menning, Þriðji bókaflokkur ..sjá Ama-
son, Jónas: Fólk (4); Benediktsson, Gunnar:
ísland hefur jarl (2); Björnsson, Björn Th.: ís-
lenzka teiknibókin í Árnasafni (7—8); Hunt,
John: Á hæsta tindi jarðar (1); Lagerkvist,
Pár: Barrabas (6); Olgeirsson, Einar: Ættar-
samfélag og ríkisvald í þjóðveldi Islendinga
(5); Vilhjálmsson, Thor: Dagar mannsins (3).
MANNFUNDIR. íslenzkar ræður í þúsund ár. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason tók saman. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1954. [Pr. í Hafn-
arfirði]. XVI, 429, (1) bls., 4 mbl. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 7. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1954.
44 tbl. Fol.
MAR, ELÍAS (1924—). Sóleyjarsaga. Fyrri hluti.
Reykjavík, Helgafell, 1954. 242 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Árnessýslu 1954. Reykjavík 1954.
77 bls. 8vo.
MARKASKRÁ fyrir landnám Ingólfs Amarsonar.
Kjósarsýsla [sic], Reykjavík, Hafnarfjörð,
Gullbringusýslu, Keflavík og Árnessýslu, vest-
an vatna. „Ingólfsskráin“. Reykjavík 1954. 120
bls. 8vo.
[MARKASKRÁ]. Sauðfjár-markaskrá fyrir Vest-
ur-Barðastrandarsýslu 1954. Reykjavík 1954.
41, (1) bls. 8vo.
Markússon, Sigurður, sjá Hlynur.
Mathiesen, Einar Þ., sjá Skák.
MATREIÐSLUBÓKIN. Myndasaga um mat-
reiðslu. [Amsterdam 1954]. (12) bls. 4to.
MAUGHAM, W. SOMERSET. Að tjaldabaki.
Skúli Bjarkan þýddi. Bókin heitir á frummál-
inu: Ashenden or the British Agent. Reykjavík,
Bókaútgáfan Valur, 1954. 241, (1) bls. 8vo.
McCLOY, HELEN. Tekið í hönd dauðans. Eftir
* * * Hafnarfirði, Ásta- og sakamálasöguútgáf-
an, [1954]. 48 bls. 8vo.
MEITILLINN H.F. Rekstrar- og efnahagsreikning-
ur hinn 31. des. 1953 fyrir ... [Reykjavík
1954]. (6) bls. 8vo.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 10. árg. Útg.: Mál
og menning. Ritstjórn: Nanna Ólafsdóttir, Þóra
Vigfúsdóttir. Reykjavík 1954. 3 h. (112 bls.)
8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 27. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara og Landssamband framhaldsskólakenn-
ara. Ritstj.: Ármann Halldórsson (1. h.),
R I T 1 9 5 4 41
---------
Broddi Jóhannesson (2.—4. h.) Reykjavík 1954.
4 h. ((3), 188 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN I REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1953—1954. Reykjavík 1954. 58 bls.
8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1954. 4 h. (32 bls. hvert).
8vo.
MILLER, WADE. Á mannaveiðum. Bók þessi heit-
ir á frummálinu „The killer". Regnbogabók 5.
Reykjavík, Regnbogaútgáfan, 1954. 156 bls.
8vo.
MILLIRÍKJASAMNINGUR milli íslands, Dan-
merkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um
gagnkvæma veitingu mæðrahjálpar. [Reykja-
vík 1954]. 11 bls. 4to.
MILLIRÍKJASAMNINGUR milli fslands, Dan-
merkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um
gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar
starfshæfni. [Reykjavík 1954]. 13 bls. 4to.
MILNE, A. A. Bangsímon. Síðari hluti. Hulda
Valtýsdóttir þýddi. Freysteinn Gunnarsson
þýddi ljóðin. Reykjavík, Helgafell, [1954]. 73
bls. 8vo.
MINNISBÓK 1955. [Reykjavík, Vöruhappdrætti
S.Í.B.S., 1954]. 96 bls. 12mo.
MÍR. 5. árg. Útg.: Menningartengsl íslands og
Ráðstjómarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjáns-
son (ábm.) Ritn.: Halldór Kiljan Laxness,
Kristinn E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson.
Reykjavík 1954. 6 tbl. 4to.
MJALLHVÍT. [Reykjavík 1954. Pr. í Þýzkalandi].
(7) bls. Grbr.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1953 fyrir
... (24. reikningsár). Reykjavík 1954. (7) bls.
4to.
MJÖLNIR. 17. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu-
fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson.
Siglufirði 1954. 25 tbl. Fol.
MÓLÓTOFF, V. M. Fjórveldafundurinn í Berlín.
Ilelztu ræður * * * ásamt tillögum sovétsendi-
nefndarinnar og niðurstöðuályktun fundarins.
Þorsteinn Valdimarsson og Magnús Torfi
Ólafsson þýddu. Reykjavík, Menningartengsl
íslands og Ráðstjórnarríkjanna, 1954. 74, (1)
bls. 8vo.
MONSARRAT, NICHOLAS. Brimaldan stríða. fs-
lenzkað hefur Jón Helgason. Á frummálinu er