Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 16
16
ÍSLENZK RIT 1963
hafa eftir hnattstöSu Reykjavíkur__og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Trausti
Einarsson prófessor og Þorsteinn Sæmundsson
dr. phil. Reykjavík 1963. 24 bls. 8vo.
Almenna bókajélagið, bók mánaðarins, sjá Alberts-
son, Kristján: Hannes Hafstein; Gibbon, Con-
stantine Fitz: Það gerist aldrei hér? Gröndal,
Benedikt: Stormar og stríð; Lampedusa, Giu-
seppe Tomasi di: Hlébarðinn; Lönd og þjóðir:
Indland, ísrael, Japan; Moorehead, Alan:
Hvíta-Níl; Scbjelderup, llarald: Furður sálar-
lífsins; Solzhenitsyn, Alexander: Dagur f lífi
Ivans Denisovichs; Stefánsson, Sigurður: Jón
Þorláksson, þjóðskáld íslendinga.
— Gjafabók, sjá Taylor, Bayard: íslandsbréf 1874.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1962. Reykjavík 1963. 11 bls. 8vo.
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. IX. 5. 1709—1710. Sögu-
rit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1963. Bls. 513—
599. 8vo.
ALÞINGISMENN 1963. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík] 1963. (8) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1959. Sjötugasta og níunda
liiggjafarþing. B. Umræður með aðalefnisyfir-
liti. Skrifstofustjóri þingsins befur annazt út-
gáfu Alþingistíðindanna. Reykjavík 1963. IX
bls., 578 d. 4to.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 22. árg.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Hörður Zópbaníasson. Hafnarfirði
1963. 4 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ KÓPAVOGS. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Kópavogs. Blaðstjórn: Axel Bene-
diktsson (ábm.), Ólafur Ólafsson, Hörður Ing-
ólfsson, Ingvar Jónasson og Brynjólfur Björns-
son. Reykjavík 1963. 2 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐID. 44. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Gísli J. Ástþórsson (1.—109. tbl.,
ábm.), Benedikt Gröndal, Gylfi Gröndal (110.
—272. tbl., ábm.) Aðstoðarritstj.: Björgvin
Guðmundsson (1.—109. tbl.) Fréttastj.: Sig-
valdi Hjálmarsson (1.—109. tbl.), Árni Gunn-
arsson (110.—272. tbl.) Ritstjórnarfulltrúi:
Eiður Guðnason (110.—272. tbl.) Reykjavík
1963. 272 tbl. + 4 jólabl. Fol.
ALÞÝÐUBRAUTIN. 2. árg. Útg.: Kjördæmisráð
Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Ritstj.
og ábm.: Stefán Júlíusson. Hafnarfirði 1963. 5
tbl. Fol.
ALÞÝÐUFLOKKURINN. Stefnuskrá ... [Reykja-
vík 1963]. (15) bls. 4to.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 33. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns-
son. Akureyri 1963. 44 tbl. Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND NORÐURLANDS. Þingtíð-
indi 8. þings ... Ilaldið á Akureyri 5. og 6.
október 1963. Akureyri [1963]. 52, (1) bls. 8vo.
AMMA SEGÐU MÉR SÖGU. Myndskreyttar sög-
ur fyrir litlu börnin. Vilbergur. Júlíusson valdi.
Bjarni Jónsson myndskreytti. Reykjavík, Set-
berg, 1963. 78 bls. 8vo.
AMOR, Tímaritið. Flytur sannar ástarsögur. [9.
árg.] Útg.: Stórboltsprent bf. Reykjavík 1963.
4 h. (32 bls. hvert). 4to.
ANDAKÍLSÁRVIRKJUN. Rekstrar- og efnahags-
reikningur 1962. [Akranesi 19631. (8) bls. 4to.
Anclrésson, Kristinn E., sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
ANDRIC, IVO. Brúin á Drinu. Séra Sveinn Vík-
ingur þýddi. Reykjavik, Bókaútgáfan Fróði,
1963. 344 bls. 8vo.
ANDVARI. Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Hins íslenzka þjóðvinafélags. 88. ár. Nýr
flokkur V. Ritstj.: Helgi Sæmundsson. Reykja-
vík 1963. 2 h. (240 bls.) 8vo.
Anitra, sjá IJevanord, Aslaug].
ANNARS-FLOKKS PRÓFIÐ. Reykjavík, Banda-
lag íslenzkra skáta, 1963. (2), 32, (2) bls. 12mo.
Anthon, Henning, sjá Óskarsson, Ingimar: Villi-
blóm í litum.
APPLETON, VICTOR. Gervitunglið. Skúli Jens-
son þýddi. Gefin út með leyfi Grosset & Dun-
lap Inc. New York. Ævintýri Tom Swifts [9].
IJafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1963. 156
bls. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók, Ungi litli.
Arason, Þorvaldur Ari, sjá Blað lögmanna.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1963. (14. ár).
Útg.: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.:
Arnór Sigurjónsson. Reykjavík 1963. 4 h. ((3),
268 bls.) 8vo.
ÁRDIS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna).
Year Book uf Tbe Lutberan Women’s League
of Manitoba. [31. árg.J XXXI edition. rRitstj.]
Editors: Ingibjorg Olafsson, Ingibjorg Good-